Birtingur - 01.06.1962, Qupperneq 57

Birtingur - 01.06.1962, Qupperneq 57
ályktun, að allt fram til þessa hafi listamenn ver- ið ós'köp fjarlægir lífinu. En nú hafi þetta tekið að breytast, listamenn hafi nú tekið upp á þvi að kynnast lífinu. Opinberir ræðumenn láta sér yfirleitt nægja að útskýra ástand lista með þessari fullyrðingu: Listamenn eru fjarlægir lífinu. Árum saman hef- ur óaflátanlega kveðið við sú skipun: Nær lífinu. ..Kynnið ykkur lífið. Lærið af lífinu,“ sagði Stal- ín árið 1939. „En til þess að átta sig rétt á því, sem hægt var að sjá, þarf maður að kunna marx- isma,“ — sagði Stalín. En hvað var „marxismi" á þeim tíma? Ekki annað en fyrirskipanir hans um leyfilegan hugsunarhátt í ríkinu. Að færa sig nær Iífinu táknaði að semja frambærilegt verk sam- kvæmt nýjustu tilskipunum. í rauninni er það furðulegt, að valdsmenn skuli sýknt og heilagt vera að tönnlast á því við listamenn, að þeir eigi að læra af lífinu, eigi ekki að loka sig inni, Aldrei fengu Dostóéfskí eða Tolstoj slíka skipun, og datt þeim þó aldrei í hug að einangra sig frá líf- inu. Þeir lifðu lífinu og skrifuðu um það sem bezt þeir kunnu. En í Sovétrikjunum er ástandið flóknara. Listamenn kveinka sér við að skapa, vegna þess hversu erfitt það er. Þeir togast milli tveggja skauta: Annars vegar er köllunin að skrifa um mannfólk og fyrir það, hinsvegar er svo skriffinnskan eins og veggur milli þeirra og lífsins, hins raunverulega lífs, og sú skriffinnska bannar þeim að skrifa um lífið, en heimtar þó af þeim að þeir læri af lífinu og skrifi góð verk. Til þess þurfa þeir þó annað: Kunna skil á síð- ustu ræðum liins Æðsta. Það er því ofurskiljan- legt, að ýmsir góðir rithöfundar hafa löngum og löngum látið ár og áratugi líða milli verka. Ár- •um saman skrifaði Solokoff ekki neitt meðan Stalín lifði. Margir rithöfundar hafa eytt mikl- um hluta ævi sinnar á fundum í rithöfundafélag- inu eða við stjórnarstörf þar, orðið sér úti um einhverja stöðu, þar sem þeir gátu komið sér undan að skrifa, Venjulega byrjar ungur ritböfundur með því að skrifa um eitthvað, sem honum liggur á hjarta. Þegar ritskoðunin hefur hleypt honum í gegn í fyrsta sinn og séð, að þarna fer efnilegur hand- ritaframleiðandi, þá hefst ævi hans sem hjól í heljarmiikilli maskínu. Skylda hans er að semja texta, sem falla valdhöfum í geð á hverjum tíma, t. d. fram að 1953 lofgerðir um Stalín og nú sálma um Hrúsjoff og handaverk hans. Annars verður hann að gefa rithöfundarstarf upp á bát inn. Þannig er auðvelt að steingeldast á stuttum tima. Hætturnar eru við hvert fótmál, en dygg þjónusta er vel launuð. Eftirfarandi ummæli Níkolajs Gríbatsoffs (ritstj, tímaritsins „Soviet Union") vekja því ekki furðu: „Það er kominn tími til að bókmenntir okkar frelsist undan hinu uppþerrandi fundafargani. Ástandið er þannig í rithöfundafélaginu í Mosk- vu: Þar eru sex deildir — fyrir laust mál, ljóð, þýðingar, gagnrýni, leikrit og barnabókmenntir. Sex stjórnir þessara sex deilda sitja á fundum, auk þess halda stöðugt fundi sex flokksdeildir þessara sex deilda rithöfundafélagsins, auk þess EIRTINGUR 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Birtingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.