Birtingur - 01.06.1963, Blaðsíða 5

Birtingur - 01.06.1963, Blaðsíða 5
í dansandi trylltri örvæntingu. Loftgipsið hrundi í stofunum niðri. l’augar — stórar, smáar, margar! — dönsuðu óðar, þar til brátt fæturnir uppgefnir undir þeim kiknuðu! En nóttin um herbergið vætlaði og vætlaði, augað sat blýþungt og fast niðrí efjunni. Svo snögglega kvað við hurðarskellur eins og glömruðu tennur í hótelinu. Þar varstu komin, snögg eins og ,.gríptul“, tuggðir hanzkana, sagðir: „Veiztu — ég ætla að gifta mig.“ Nú, giftu þig þá. Mikil ósköp. Ég tek því. Sjáðu — hve rólegur! Rétt eins og púls á líki. Manstu? Hvernig þú talaðir: „Jack London og auður og ástir og hel,“ - en ég sá aðeins eitt: þér, Mónu Lísu, varð einhver að stela.

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.