Birtingur - 01.06.1968, Page 16

Birtingur - 01.06.1968, Page 16
Meðan ég stend hér vörð þreyr Tíminn þarna úti í hafsauga en er sífellt dreginn til baka á bláu hárinu nær ekki eilífð Enn engir kærleikar milli reikistjarnanna enda þótt dulin samvitund sé tekin að titra Blæðingar kvöldvíðáttu unz húmið grefur sér gröf Vanfóstur draumsins í móðurlífi drepur á dyr Skapandi andrúmið íklæðist hóglega hörundi nýrrar fæðingar Kvölin innritar sig með blævæng ásjónunnar Líf og dauði halda áfram —

x

Birtingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.