Birtingur - 01.06.1968, Side 29

Birtingur - 01.06.1968, Side 29
ÆttjarSarljóS Æðurin var alltaf fuglinn minn. Lengra komst hún ekki fyrir snerkjum í andlitinu, og nýi möttullinn frá þjóðhátíðarnefnd fékk ekki skýlt umkomuleysi hennar. Æðurin var alltaf fuglinn minn. Prúðbúinn mannfjöldinn var tekinn að ýfast, enda vanur ljóðmælum Þjóðskálda af þinghússvölunum þennan dag. Loksins kom Sjónvarpsmaðurinn henni til hjálpar: Þér voruÖ að tala um kollu, kona góð? og otaði að henni hljóðnemanum.

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.