Birtingur - 01.06.1968, Page 31

Birtingur - 01.06.1968, Page 31
um sínum. Turnklukkan sló eitt högg, stóð svo kyrr eins og stúlkan sem stóð í björtu báli og laust þanin sjáöldur eiginkvennanna í næstu húsum logandi spurn: hví snart ástin þig aldrei svo að þú brynnir? Landið sviðnaði á litlum bletti, en ekki tiJ skaða, því undir var holklaki. Brunaverðir borgarinnar óþjálfaðir að slökkva í nunnum vísuðu til liðsins á Vellinum, en það var að tefla. Jafnvel öfgafull þorraveðrátt- an átti engan regndropa aflögu. Hún var að safna í flóðið mikla sem hófst í Elliðaánum daginn eftir og öllum er enn í fersku minni úr sjónvarpinu, þar sem við horfðum á ofur- huga hætta lífi sínu við að bjarga hesti.

x

Birtingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.