Birtingur - 01.06.1968, Side 41

Birtingur - 01.06.1968, Side 41
 y '2 Hverfislnigmynd I franskra arkitekta, sem sýnir glögglega helztu þróunar- þxtti borga nú. Byggingarnar mynda samfellt net t stað stakra blokka. bær mynda um lcið gangStíganet og lokuð rými. Undir hverfinu fer bílaumferð og tvær neðstu hæðir þcss eru bílageymslur með smágörðum á milli. Yfir bfla- geymslu er gólf gangandi umferðar. verzlana, þjónustustofnana og atvinnu- rekstrar. Reiknaö er með smáiðnaði og skrifstofum af ýmsu tæi innan hverfisins. 5000 íbúðir í efri og ytri hltita netsins eru þannig í nánu sambandi við aðra þætti borgarlífs, og flestar þeirra hafa, vegna stöllunar húsanna, (1—16 hæðir) auk Jtess útsýni yfir garðsvæðin umhverfis. Skólar, iþróttahús o.s.frv. eru í útjöðrum netsins, við opnu svæðin Þéttbýli er 350 manns /lia og nær 600 manns /ha á byggðum reitum. Vegalengdir eru J>\ í stuttar. hálfur kílómetri er yfir byggðina á langveginn.

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.