Birtingur - 01.06.1968, Qupperneq 43

Birtingur - 01.06.1968, Qupperneq 43
JÓN Ú R VÖR: FJÖGUR ÞÝDD LJÓÐ Carl Sandburg: Silfurnaglar Maður nokkur var krossfestur. Öllum ókunnur þegar hann kom til borgarinnar, ákærður og negldur á kross. Lengi hékk hann þarna og gerði hróp að áhorfendum. Þetta eru járnnaglar, sagði hann. Þið eruð aumingjar. í mínu landi eru notaðir silfurnaglar, þegar menn eru kross- festir. Svona lét hann. Menn áttuðu sig ekki á honum í fyrstu. En svo var farið að tala um hann í öðrum tón á kránum, við íþróttaleiki og í kirkjunum. Menn létu sér skiljast, að enginn er krossfestur nema einu sinni á ævi sinni, og þá má ekki minna vera en að notaðir séu silf- urnaglar. Á einu torginu var reist líkneski til þess að heiðra hinn látna. Og vegna þess að mönn- um hafði láðst að festa sér nafn hans í minni á meðan hann var og hét, var hann bara kallaður Jón Silfurnagli. Og það var skráð á fótstall styttunnar. Carl Sandburg: Hamingja Háskólakennara, sem fræða menn um tilgang lífsins, hef ég beðið að segja mér hvað sé hamingja. Til mikilla forystumanna, sem stjórna athöfnum fjöldans, hef ég vikið máli mínu ... Allir hristu þeir höfuð sín, svöruðu mér með brosi sem héldu þeir að ég væri að skopast að þeim. Og svo gekk ég eitt sunnudagskvöld frammeð Desplain ánni og horfði á hóp Ungverja sem sátu í trjá- lundi með konur sínar og börn, hjá þeim var matarkarfa og þeir léku á harmoniku.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Birtingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.