Birtingur - 01.06.1968, Page 52

Birtingur - 01.06.1968, Page 52
í lauflausum trjánum Ijósaskipti við himnana ó kvöld, ó vor! Vorlegu dagar og hljóðbært skrölt og seg mér það loft er létt og birtir a£ maílaufi og ljós er, allt himinn haf græna land græna land heimur er nýr yfir landi. 6. Kyrrt það er hljótt það talar ekki hlær ekki það er hljótt kyrrt, hugsar ekki þráir ekki lengur kyrrt það er hljótt augað er lokað hjartað slær ekki. Haf og kyrrt sér auga í auga augas trú: að renna saman.

x

Birtingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.