Birtingur - 01.06.1968, Page 67

Birtingur - 01.06.1968, Page 67
inn meini sitthvað með hverri persónu, það er leikur meðvitundarinnar í viðbrögðum til ákveðinna hluta ..., leikur, sem blandar sam- an meðvitund minni, leikara og áhorfanda ... Þetta er ólíkt hefðbundnu leikhúsi í því, að sambandið er óraskaðra — meira efað, ekki gefin frásaga af atburðunum og hlutunum eins og þeir koma fyrir. Það er fyrirfram vituð fölsun, sem byggir upp tilfinningalega fyrir- mynd, sem heldur mönnum frá að sjá (skynja) reynsluna. Þetta leikhús miðar að því að „komponera" reynsluna eins og hún kemur fyrir og breytist í standandi skemmtun. (Verk- færi, sem hefur dagað uppi.) Leikhús mitt er ólíkt verzluninni í því, að hlutirnir í verzluninni eru endurframleiðsla, endurbygging hins raunverulega hlutar. Það er um leið „anti-realistiskt“ viðhorf. Ég hef reynt að sýna viðbrögð meðvitundar minnar til ákveðinna hluta (atburða) um leið og ég uppgötva þá. BIRTINGUR 65

x

Birtingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.