Birtingur - 01.06.1968, Page 67
inn meini sitthvað með hverri persónu, það er
leikur meðvitundarinnar í viðbrögðum til
ákveðinna hluta ..., leikur, sem blandar sam-
an meðvitund minni, leikara og áhorfanda ...
Þetta er ólíkt hefðbundnu leikhúsi í því, að
sambandið er óraskaðra — meira efað, ekki
gefin frásaga af atburðunum og hlutunum
eins og þeir koma fyrir. Það er fyrirfram vituð
fölsun, sem byggir upp tilfinningalega fyrir-
mynd, sem heldur mönnum frá að sjá (skynja)
reynsluna. Þetta leikhús miðar að því að
„komponera" reynsluna eins og hún kemur
fyrir og breytist í standandi skemmtun. (Verk-
færi, sem hefur dagað uppi.)
Leikhús mitt er ólíkt verzluninni í því, að
hlutirnir í verzluninni eru endurframleiðsla,
endurbygging hins raunverulega hlutar. Það
er um leið „anti-realistiskt“ viðhorf. Ég hef
reynt að sýna viðbrögð meðvitundar minnar
til ákveðinna hluta (atburða) um leið og ég
uppgötva þá.
BIRTINGUR
65