Birtingur - 01.06.1968, Side 77

Birtingur - 01.06.1968, Side 77
Þungur er tíminn, þung — skýin, þungur — andardrátturinn. Þung er heimkoman við svipuhögg frá steinandlitum. Skipið heldur áfram . . . Það dimmir, en ljós stígur út úr myrkrinu. Mannslega andlitið sem við höfum leitað siglir í eldi yfir hvel næturinnar. (27. 8. ’68, eftir heimkomu Dubceks frá Moskvu) Jozef Hanzlik: Þögn Þögn eins og högg með öxi eða orði Þögn eins og hnífsstunga í hnakkann Þögn eins og óp frá fjöllum til dala

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.