Húsfreyjan - 01.03.1955, Page 12

Húsfreyjan - 01.03.1955, Page 12
Rannveig Þorsteinsdóttir: NORRÆNA BRÉFID 1954 Eins og áður hefur verið getið hér í blaðinu er 10. marz hátíðisdagur Húsmæðrasambands Norðurlanda. í tilefni dagsins skrifar eitthvert af landssamböndunum, sem mynda Húsmæðrasamband Norðurlanda, hið svonefnda „norræna bréf“. Að þessu sinni kom það í hlut K. í. að semja og senda út bréf þetta. Fer það hér á eftir. Húsmæðrasamband Norðurlanda er byggt upp af 6 landssamböndum í 5 lönd- um. Minnst þessara sambanda er vafa- laust Kvenfélagasamband íslands, sem jafnframt er yngsti þátttakandi í sam- tökunum. Kvenfélagasamband Islands er lxtið í samanburði við húsmæðrasambönd hinna Norðurlandanna, en það er stórt sam- band og fjölmennt í hlutfalli við fólks- f jölda á íslandi. Ibúar íslands eru nú rúm- lega 150 þúsund talsins og þar af eru í félögum þeim, sem mynda Kvenfélaga- samband Islands 12 000 konur í 206 fé- lögum dreifðum um allt landið. Sambandið var stofnað árið 1930 og er því 25 ára nú á þessu ári. Stofnendur mikið hún vann að kynnum okkar kvenn- anna í öllum þessum sveitum, austan og vestan Axarfjarðarheiðar, hvað hún jók skilning okkar á samhug og samstarfi, og færði okkur skuggalausa gléði góðra samverustunda. Fyrir 10 ára vel unnin störf í þjónustu þessa félagasamtaka, eig- um við henni óskiptar þakkir að gjalda. Þegar ég kom suður í Rvík á s.l. hausti til að sitja þar þing K. 1. með þeim sömu voru nokkur fámenn og dreifð héraðs- sambönd, sum nýstofnuð og önnur, sem búin voru að starfa í mörg ár. Tilgangur Kvenfélagasambands íslands er, eins og segir í lögum þess: að veita aðalforgöngu í starfandi félags- skap kvenna til eflingar húsmæðra- fræðslu, heimilisiðnaði og garðyrkju með hvatningu, fjárstyrk og eftirliti. að styðja í hvívetna að uppeldis-, fræðslu- og menningarmálum. að vera á verði um hag íslenzkra, heimila. að stuðla eftir megni að hverju því, sem létt getur störf húsfreyjunnar og bætt aðstöðu hennar. að stuðla að og beita sér fyrir hverju því, er stutt getur að hagkvæmri og hollri hagnýtingu fæðutegunda, einkum inn- lendra. Sambandið nýtur styrks úr ríkissjóði til starfsemi sinnar. Það gefur út hús- mæðrablað, er kemur út ársf jórðungslega. Að örfáum stöðum undanteknum, þar sem eru fleiri en eitt kvenfél. á sama stað, hagar þannig til á Islandi, að aðeins eitt konum, er hún hafði áður verið með, fann ég bezt, hvað vel þær mundu hana og minntust með virðingu, og mátu skiln- ing hennar og gott fylgi til sigurs góð- um málum. Það er gott að muna góða menn og konur. Verði okkur öllum til blessunar minning Kristjönu og ævistarf. Halldóra Gunnlaugsdóttir. 12 HÚSFREYJAN

x

Húsfreyjan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.