Húsfreyjan - 01.01.1960, Qupperneq 2

Húsfreyjan - 01.01.1960, Qupperneq 2
Húsmæðrakennaraskóli Islands Nýtt námstímabil hefst í skólanum á hausti komanda um miðjan september. Nemendur, sem hafa hugsað sér að sækja um skólavist, geri svo vel að leita upplýsinga um inntökuskilyrði og námsfyrirkomulag í skólanum. Nemendur, sem útskrifast úr skólanum, fá réttindi sem húsmæðrakennarar. Upplýsingar í síma 16145 eða 15245. Helga Sigurðardóttir, skólastjóri, Háuhlíð 9, Reykjavík. Leitið upplýsinga Garðar Gíslason h.f, Reykjavík VERITAS Automatic heimilissaumavél Veritas Automatic saumavél er einföld og traust. Með einu handtaki er hægt að breyta úr beinum saum í sikksakk-saum og fjöldann allan af alls konar mynztursaum. Veritas Automatic saumavél er hentug fyrir allan venjulegan heimilissaumaskap og er jafnan seld á hagstæðu verði.

x

Húsfreyjan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.