Húsfreyjan - 01.01.1960, Side 37

Húsfreyjan - 01.01.1960, Side 37
Ljósmyndastofan ASIS Búnaðarbankahúsinu Sími 1-77-07 Kven- og barnafatnaður í fallegu úrvali Verziun Kristínar Sigurðard. Laugavegi 20 A Drekkið meiri mjólk Vaxandi neyzla mjólkur og mjólkur- afurða er talandi vottur þess, að skiln- ingur almennings er vakinn á gildi þeirrar fæðu, er reyndist bezta björgin, er harðast kreppti að þjóðinni. Neytið meiri osts Þó að vaxandi skilningur sé á gildi mjólkurafurða í þjóðarfæðinu, skortir enn á, að neyzla mjólkurafurða sé nóg. Borðið meira smjör Víða um heim er hafin sókn til að út- rýma fæðuskortinum. Alls staðar er ráðið hið sama: Aukin neyzla landbún- aðarvara, einkum mjólkurvara. íslendingar! Eflið eigin framleiðslu Neytið meiri mjólkur Neyzla mjólkurvara í mjög ríkum mæli er grundvöllur næringarríks fæðis. Þar eð nokkur stór hópur manna hefur ekki athugað þetta, er þeim brýn nauðsyn að auka neyzlu mjólkur og mjólkur- vara. Hraust æska neytir meiri mjólkur Það er kappsmál allra þjóðhollra manna, að þjóðin búi við hollasta fæðuval, sem kostur er á. Hér á landi eru öll skilyrði til að framleiða gnótt þeirrar fæðu, sem þýðingarmest er i þjóðarfæðinu. Meiri mjólk, smjör og osta

x

Húsfreyjan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.