Húsfreyjan - 01.01.1960, Page 37
Ljósmyndastofan ASIS
Búnaðarbankahúsinu
Sími 1-77-07
Kven-
og
barnafatnaður
í
fallegu
úrvali
Verziun
Kristínar Sigurðard.
Laugavegi 20 A
Drekkið meiri mjólk
Vaxandi neyzla mjólkur og mjólkur-
afurða er talandi vottur þess, að skiln-
ingur almennings er vakinn á gildi
þeirrar fæðu, er reyndist bezta björgin,
er harðast kreppti að þjóðinni.
Neytið meiri osts
Þó að vaxandi skilningur sé á gildi
mjólkurafurða í þjóðarfæðinu, skortir
enn á, að neyzla mjólkurafurða sé nóg.
Borðið meira smjör
Víða um heim er hafin sókn til að út-
rýma fæðuskortinum. Alls staðar er
ráðið hið sama: Aukin neyzla landbún-
aðarvara, einkum mjólkurvara.
íslendingar! Eflið eigin framleiðslu
Neytið meiri mjólkur
Neyzla mjólkurvara í mjög ríkum mæli
er grundvöllur næringarríks fæðis. Þar
eð nokkur stór hópur manna hefur ekki
athugað þetta, er þeim brýn nauðsyn
að auka neyzlu mjólkur og mjólkur-
vara.
Hraust æska neytir meiri mjólkur
Það er kappsmál allra þjóðhollra
manna, að þjóðin búi við hollasta
fæðuval, sem kostur er á. Hér á landi
eru öll skilyrði til að framleiða gnótt
þeirrar fæðu, sem þýðingarmest er i
þjóðarfæðinu.
Meiri mjólk, smjör og osta