Húsfreyjan - 01.01.1960, Síða 24

Húsfreyjan - 01.01.1960, Síða 24
Hitaeiningamagn nokkurra fæðu- og drykkjarvara HE í 100 g eða 1 dl Mjólkurvörur Nýmjólk 65 Undanrenna 35 Mysa 25 Rjómi 300 Mjólkurostur 30% 290 Kjöt, fiskur, egg Kindakjöt, hrátt 260 Nautakjöt, hrátt 200 Kálfakjöt, hrátt 120 (30% HE-aukning við suðu) Lifur 130 Kæfa 390 Rúllupylsa 420 Blóðmör 320 Tólg 875 Þorskur, ýsa 45 Heilagfiski 80 Síld, ný 215 Síld, söltuð 180 Harðfiskur 320 Saltfiskur 105 Hrogn 130 Lifur 590 Egg 140 Grænmeti Kartöflur 60 Gulrófur, gulrætur 35 Hvítkál 20 Grænkál 35 Tómatar 20 Salat 15 Agúrka 10 Laukur 25 Rabarbari 15 HEIMILISÞÁTTUR Frh. af bls. 20 Ávextir HE i 100 1 eða 1 dl Epli 50 Appelsínur 35 Sítrónur 25 Bananar 60 Blúber 40 Rúsínur, sveskjur 300 Möndlur, hnetur 650 Mjölvara 0. fl. Hveiti 350 Haframjöl 375 Hrísgrjón 350 Baunir 325 Sykur 390 Smjörlíki 750 Þorskalýsi 900 Olíusósa (Mayones) 750 Súkkulaði 550 Kakao 400 Rjómi í 1 kaffibolla nál. HE nál. 10 g 20 1 mjólkurglas 140 1 glas undanrenna 70 1 egg 80 Steikt egg 130 Smjör á V2 rúgbrauðs- sneið, skafið 25 Smjör á V2 rúgbrauðs- sneið, þykkt, 8 g 60 Smjör á % hveitibrauðs- sneið, þykkt, 10 g 75 1 rúgbrauðssneið, heil 90 1 hveitibrauðssneið 30—40 g 75—100 Vínarbrauð, nál. 50 g 225 HE Sandkökusneið, nál. 50 g 225 1 bolli kaffi eða te án sykurs 0 - með sykri nál. 10 g 40 - og 10 g rjóma 60 Pilsner 110 1 glas rauðvín 90 Tilbúnir réttir Áœtlað 2'/2 dl súpa — 2 dl grautur — 150 g kjöt Tómatsúpa 75 Blómkálssúpa 90 Grænbaunasúpa 125 Rabarbarasúpa + 10 g tvibökur 175 Áfasúpa m. 15 g rúsínum 160 Vellingur 250 Hafragrautur + 1 dl mjólk 150 Kartöflur, 5 meðalstórar 200 Hvít sósa, uppbökuð 175 Hrátt salat (rófur, gul- rætur, rúsínur, kál) 100 g 50 Saxað buff 100 g 300 Buff, þurrsteikt, 100 g 200 Kjötbollur 150 g 375 Steiktur fiskur, 175 g 225 Rabarbaragrautur IV2 dl mjólk 300 Sitrónubúðingur, 150 g 345 Áfabúðingur, 200 g, saftsósa, 50 g 195 Pönnukökur, 130 g, aldinmauk, 50 g 440 Vanilluís, 50 g 125 blaðapappír inn í peysuna og láta hann draga í sig vætu, en skipta síðan um blöð. Þá er gott að slétta peysurnar vel með lófanum, einkum ef þær eru prjónaðar með útprjóni, þá þarf síður að pressa þær eftir þvottinn. En útprjón ætti að varast að pressa nema sem minnst, svo að það bælist ekki, heldur njóti sín sem bezt. Slétt prjón er fallegt að pressa lítillega á röngu. lag peysunnar á pappír, og leggja hana svo í sama farið eftir þvottinn (sjá mynd- ir). Ágætt er að leggja peysur inn í óvandað frottehandklæði eftir þvottinn og þerra mestu vætuna í það. Þá rennur liturinn síður til. Einnig má setja dag- 24 HÚSFREYJAN

x

Húsfreyjan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.