Húsfreyjan - 01.10.1967, Side 22

Húsfreyjan - 01.10.1967, Side 22
raðaS á málmpappír, söxuðum valhnetum stráð yfir. Rétt áður en þær eru bornar fram, er 1 msk. af ís látin á hverja sneið, fallegu beri stungið í miðjuna. ísinn: Eggjarauðurnar hrærðar með sykri, þeytt- um rjóma og vanillu blandað saman við. Fryst í ísskáp á 6 tímum við -f-6°. Bananar í hlaupi 4 bananar Safi úr (4 sítrónu 5 dl vatn 3 insk. sherrý 150-200 g sykur 8 hlöð' matarlím 2 (11 appelsínusafi Rauð ber Vatn, sykur og ávaxtasafinn hitað, útbleytt matarlímið brætt þar í, sherrý blandað saman við. Dálítið af hlaupi sett í botn- inn á bleyttu móti eða litlar skálar, þegar það er byrjað að stífna er rauðum berjum og bananasneiðum raðað fallega ofan á. Hlaupi hellt varlega á (bezt að hella á með skeið) og þegar það er farið að stífna er mótið fylll með banönum og hlaupi. Geymt á köldum stað lil næsta (lags. Hvolft á fat, borið fram með stífþeyttum, vel köldum rjóma, sem muldum makkarón- um hefur verið blanda saman við. Eggjarauðan hrærð með sykri. Ávaxtasaf- anum blandað saman við, meiri sykri eða sítrónusafa bætt í eftir smekk. Linþeyttri eggjahvítunni blandað saman við. Hellt í skál. Látið í frysti, hrært í ísnum við og við fyrsta klukkutímann. Rjóminn þeyttur, hrært í appelsínuísn- um og rjómanum blandað saman við. Helll í hringmót, fryst á ný. Hvolft á fat, þeyttur rjómi látinn í rniðj- una, skreytt með súkkulaði og litlum makkarónum. Appelsínuís 1 eggjarauöa 3-4 msk. sykur 4 (II appelsínusafi (4 <11 sítrónusafi 1 eggjahvíta 21/2 <11 rjómi Makkarónur Þeyttur rjómi Súkkulafti Eplamarengs 6-8 epli 3 dl vatn 3 msk. sykur. 4 eggjahvítur 2 (II sykur 25 g saxað'ur möndlur 16 IIÚSFREYJAN

x

Húsfreyjan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.