Húsfreyjan - 01.10.1967, Page 33

Húsfreyjan - 01.10.1967, Page 33
Frli. af l>ls. 17. Ymislegt fyrir börnin Piparkökuhús 3 (II sykur 2 (11 sýróp 150 g sinjörlíki 2 Isk. kanell 2 tsk. engifcr 1 Isk. negull 3 dl ínjólk 17 (11 liveiti 1 insk. natrón Sykur, sýróp, smjörlíki og krydd liitað' að' suðu, lirært stöðugt í á meðan. Mjólkinni blandað saman við og liræran kæld dálít- ið'. Hveiti og natróni sáldrað saman við og deigið ltnoðað samfellt, geymt á köldum stað’ vel tilbyrgt til næsta (lags. Búið til snið af liúsinu úr þykkum papp- ír. Deigið flatt út y2 cm þykkt, á vel smurðum og liveitistráðum plötum. Snið'- itt liigð á, skorið eftir þeim og allt auka- deig fjarlægt. Bakað við 200°—225° í 10—12 mínútur. Kælt á plötunum, áður en hinir ýmsu hlutir liússins eru fluttir Skraut: 200 g flórsykur 1 eggjahvíta Yi tsk. sítrónusafi BrúnaSur sykur: 3 (11 sykur HÚSFREYJAN 27

x

Húsfreyjan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.