Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1985, Page 47
Uin andstœðuáherslu í islensku
45
Ég sé Dana núna
Ég sé Samma núna
Ég sé Gunnu núna
Ég sé senu núna
Ég sé Danna núna
Ég sé mömmu núna
Ég sé bunu núna
Ég sé spennu núna
Ég sé Dana núna
Ég sé spennu núna
Ég sé Gunnu núna
Ég sé Sama núna
Ég sé mömmu núna
Ég sé Samma núna
Ég sé dömu núna
Ég sé Sama núna
(en ekki í gær)
(en ekki í gær)
(en hvergi Jón)
(en enga leikara)
(en ekki í gær)
(en ekki pabba)
(en ekki í gær)
(en ekki í gær)
(en ekki Svía)
(en ekkert hár)
(en ekki í gær)
(en ekki Finna)
(en ekki í gær)
(en ekki Palla)
(en ekki í gær)
(en ekki í gær)
HEIMILDASKRÁ
Ásta Svavarsdóttir, Halldór Ármann Sigurðsson, Sigurður Jónsson og Sigurður
Konráðsson. 1982. Formendur íslenskra einhljóða: meðaltíðni og tíðni-
dreifmg. íslenskt má!4:63—85.
Bannert, Robert. 1979. The Effect of Sentence Accent on Quantity. Proceedings
of the Ninth International Congress of Phonetic Sciences, bls. 253—259.
Institute of Phonetics, University of Copenhagen.
Eiríkur Rögnvaldsson. 1980. Lengd íslenskra samhljóða: Vitoð érenn - eða hvat?
Islenskt mál2:25 —51.
Fant, Gunnar. 1973. Speech Sounds and Features. The MIT Press, Cambridge.
Fitch, Hollis L. 1981. Distinguishing Temporal Information for Speaking Rate
from Temporal Information for Intervocalic Stop Consonant Voicing.
Haskins Laboratories: Status Report on Speech Research. SR-65:1 — 32.
Hreinn Benediktsson. 1963. The Non-Uniqueness of Phonemic Solutions: Quan-
tity and Stress in Icelandic. Phonetica 10:133— 153.
Höskuldur Þráinsson. 1983. On Icelandic Contrastive Stress, Intonation and
Quantity. F. Karlsson (ritstj.): Papers from the Seventh Scandinavian Con-
ference of Linguistics, bls. 385 — 394. Department of Linguistics, University
of Helsinki Publications No. 9.
Jörgen Pind. 1979. Skynjun sérhljóðalengdar í íslensku. íslenskt mál 1:175—186.
— . 1982. The Perception of Quantity and Preaspiration in Icelandic.
D.Phil.thesis, University of Sussex.