Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1985, Page 74
72
Bergljót Baldursdóttir
Ruke-Dravina, V. 1973. On the Emergence of Inflection in Child Language: A Contri-
bution Based on Latvian Speech Data. C.A. Ferguson & D.I. Slobin (eds.): Síudies
of ChildLanguage Development. Holt, Rinehartand Winston, New York.
Slobin, D.I. 1973. Cognitive Prerequisites for the Development of Grammar. C.A.
Ferguson & D.I. Slobin (eds.): Studies of Child Language Development. Holt,
Rinehart and Winston, New York.
—. 1982. Universal and Particular in the Acquisition of Language. E. Wanner & L. R.
Gleitman (eds.): Language Acquisition: the State of the Art. Cambridge University
Press, Cambridge.
ÚTDRÁTTUR
Þessi grein fjallar um langtimarannsókn sem gerð var á máltapferli íslensks drengs á
árunum 1982 til 1985. Hún greinir frá því hvernig íslenska drengsins, sem er tvítyngdur,
breytist vegna þess hve lítið hann heyrir og notar íslenska tungu. Þessi umfjöllun ber
saman tvö tímabil málþróunar barnsins og sýnir hvaða breytingar hafa orðið á nafnlið
íslenskunnar. Breytingarnar hafa orðið tii þess að íslenskan hans er líkari ensku en ís-
lenskan er í raun en um leið eru þessar breytingar líkar þeim breytingum sem átt hafa sér
stað í skyldum málum í gegnum aldirnar. Einnig má benda á að niðurstöðurnar sýna að
það geta verið tengsl milli máltöku og málbreytinga. Niðurstöðurnar sýna ennfremur að
fallbeygingar hafa breyst mest en málfræðilegu kynin furðanlega lítið miðað við að þau
stangast oft á við ensku kynin en enska er hitt mál drengsins. Eintala og fleirtala virðast
hafa haldist nánast óbreyttar að undanskildu einu orði, ábendingarfornafninu þessi sem
Baldurnotar alltaf í nefnifalli eintölu karlkyns, sama hvaða kyni, tölu eða falli nafnorð-
ið stendur í.
Háskóla íslands,
Reykjavík.