Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1985, Page 164
162
Sigurður Konráðsson
ur, bolti, lampi og er þá sagt [þod:i], [hed:Yr], [lab:i]. Innan þess reglu-
kerfís sem hér hefur verið sett fram mætti hugsa sér þá skýringu að
beitt væri öllum reglunum nema reglu um aðblástur.
Ég þykist með þessari grein hafa sýnt fram á að gögn um málfar
bama geti átt erindi í umræður um hljóðkerfisfræði. Vegna þess hve
skammt er komið í lokaúrvinnslu rannsókna á málfari bama (hér er
auðvitað átt við framburðarathuganir) hefur ekki gefist stund til þess
að vísa í beinharðar tölur — enda er ekki allt unnið með því þar sem
svo virðist sem regluleiki í frávikum tengist mun stærra kerfi en hér
hefur verið gerð grein fyrir. Börnin fara alls ekki öll sömu leið að því
marki að ná tökum á framburði en þó er margt sameiginlegt með stór-
um hluta bama og því er hægt að leyfa sér að draga ályktanir af niður-
stöðum, almennum kenningum í hljóðkerfisfræði til hagsbóta.
RITASKRÁ
Ásta Svavarsdóttir. 1984. Samfellt eða ekki samfellt? Um vensl hljómenda í íslensku og
þáttagildi /1/. íslenskt mál 6:7—32.
Baldur Jónsson. 1982. Um tvenns konar It. íslenskt mál4:87—115.
Bjöm Guðfinnsson. 1964. Um íslenzkan framburð. Mállýzkur II. Studia Islandica 23.
Heimspekideild Háskóla íslands og Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík.
Cruttenden, Alan. 1978. Assimilation in Child Language and Elsewhere. Journal of
Child Language 5:373 — 378.
Dresher, Bezalel Elan. 1981. Abstractness and Explanation in Phonology. N. Horn-
stein & D. Lightfoot (ritstj.): Explanation in Linguistics. The Logical Problem of
Language Acquisition, bls. 76—115. Longman, London.
Eiríkur Rögnvaldsson. 1981. t/-hljóðvarp og önnur a ~ö víxl í nútímaíslensku. íslenskt
mál 3:25 — 58.
— . 1984a. Islensk málfrœði. Hljóðkerfisfræði og beygingafræði. Reykjavík.
— . 1984b. Hvað og hvar er aðblástur? Handrit, Háskóla íslands, Reykjavík.
Ferguson, Charles A., & Olga K. Garnica. 1975. Theories of Phonological Develop-
ment. E. H. Lenneberg & E. Lenneberg (ritstj.): Foundations of Language
Development: A Multidisciplinary Approach, 1, bls. 153—180. Academic Press,
New York.
Helgi Guðmundsson. 1960. Sklokr. íslenzk tunga 2:51—56.
Hreinn Benediktsson. 1961—62. Icelandic Dialectology: Methods and Results. íslenzk
tunga 3:72—113.
Hyman, Larry M. 1975. Phonology: Theory and Analysis. Holt, Rinehart and Winston,
New York.
Höskuldur Þráinsson. 1978a. On the Phonology of Icelandic Preaspiration. Nordic
Journal of Linguistics 1:3—54.