Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1985, Side 199

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1985, Side 199
Ritdómar 197 merkingarliðurinn er: „skjár, sjónflöturá viðtökutæki sjónvarps". En þessar ábendingar um notkunargildi orðanna skermur og skermir reynast haldlitlar þegar komið er að samsetningum með orðinu sjónvarp, því að þar er aðeins getið samsetningarinnar sjón- varpsskermur „skjár, sá flötur sjónvarpsviðtækis sem myndin sést á“, og ekkert varúð- artákn haft við orðið. Auk auðkenningar á uppflettiorðum af erlendri rót er nokkuð um það að orðasarn- bönd með íslenskum orðum sem sækja fyrirmynd til orðasambanda i erlendu máli séu talin vont mál. Þetta á t.d. við um orðasamböndin af og til, bjarga andlitinu, ganga gegnum e-ð, halda upp á e-n, hafa það gott, slá e-u föstu, vera með (hafa) lausa skrúfu og taka sigsaman. Hér er lesendum ekki fremur en ella látin í té nein vitneskja um for- sendur matsins. Ekki er liklegt að tilmælin skili þeim árangri sem að er stefnt þegar um er að ræða hin hversdagslegustu orðasambönd og enginn einstakur liður er erlendrar ættar. Sá sem vill ráða stefnu bókarinnar af þessu getur hæglega ályktað sem svo að al- mennt beri að hafna orðasamböndum sem eiga sér erlenda fyrirmynd eða hliðstæðu. Slík krafa er þó auðvitað óraunhæf og getur alls ekki verið á dagskrá í OM. Varúðarmerkið um vont mál er víðar að finna en meðal orða og orðasambanda af er- lendum uppruna. Því bregður einnig fyrir með alíslenskum orðum og orðmyndum og er þar látið taka til ýmissa atriða, og liggur satt að segja ekki alltaf ljóst fyrir hvernig skilja eigi notkun þess. Fundið er að ýmsum styttum orðafbrigðum sem eiga rætur í óformlegu tali, þ.á m. orðum með viðskeytinu -ó (og viðskeytinu -ó sérstaklega), t.d. púkó, strœló, tyggjó, menntó, Versló o.fl. Orðið lögga er talið vont mál, en ekki er fyllilega ljóst hvort það mat byggist á almennri fordæmingu á slíkum styttingum (hjúkka og Moggi(nn) eru t.d. talin góð og gild) eða því sem segir aftan við skýringuna á orðinu, að um niðrandi styttingu sé að ræða. Hjúkka er hins vegar talið gæluyrði og verður naumast sagt að þessar umsagnir um stílgildi orðanna tveggja hitti beinlínis í mark (nema gert sé ráð fyrir að löggum beri meiri virðing en hjúkkum). Enn annað er uppi á teningnum þegar varað er við styttingarorðinu dáldill, og verður að geta sér þess til hvort átt er við framburð orðsins eða ritháttinn, eða þá hvorttveggja. Svo undarlega bregður hins vegar við að ekkert spurningarmerki er haft við myndina soldill þótt hana sé einnig að finna sem uppflettimynd. Víðar er viðvörun um vont mál við orðmyndir sem ekki er víst hvort fremur lýtur að stafsetningu eða framburði. T.d. er Jjœrri sem af- brigði affjarri talið vont mál og en sem afbrigði af enn. Annars staðar er sýnilega varað við óæskilegum eða röngum rithætti: meiraðsegja, meiren. En þegartil kastanna kemur er ekki alls staðar farið að ráðum bókarinnar. Varað er við ritmyndinni revia og vísað til myndarinnar refia. Þetta orð skýtur svo upp kollinum í lýsingu orðsins skopleikur, og þar er rithátturinn „revía“. Hér virðast einna helst á ferðinni tilburðir til þess að sinna hlutverki stafsetningarorðabókar, og er þetta með öðru til marks um það hversu illa tekst að takmarka eða hemja viðfangsefni bókarinnar. Fyrir kemur að spurningarmerkið er haft til að vara við setningargerð sem talin er vont mál. Þannig er stuttaralega varað við ópersónulegri notkun sagnanna hlakka („ég hlakka (?mig, mér hlakkar) til jólanna") og kenna til („ég kenni (?mig, mér kennir) til í fætinum"). Þessu mati er þó ekki fylgt eftir til fulls því að ekkert er tekið fram um notk- un þágufalls með so. langa. Hins vegar er varað við þágufalli með so. vanta með sér- stakri athugasemd í lok orðbálksins: „?með ÞGF: e-m vantar, mér (þér, honum, henni) vantar".
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.