Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1985, Síða 202

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1985, Síða 202
200 Ritdómar fólgin í 6 samheitum: „hreykinn, yfirlætisfullur, grobbinn, upp með sér, státinn, drýld- inn“. Engar frekari skýringar eru hafðar við orðið. Skýring af þessu tagi getur átt rétt á sér í samheitaorðabók, en hér nýtur hún sín illa. Ekkert skýringarorðanna er almennari merkingar, kunnuglegra lesandanum en uppflettiorðið. í staðinn fyrir að skýra merk- inguna með því að skyggnast inn í þá mannlegu hegðun og hugsunarhátt sem orðið montinn vísar til er athygli lesandans látin beinast burt frá uppflettiorðinu að orðum sem gætu komið í stað þess í einhverjum tilvikum, raunar án þess að fram komi hvenær hvert þeirra ætti við. Engin notkunardæmi eru birt svo að lesandinn er engu nær um það en áður hvað einkenni merkingu og notkun orðsins sem um er að ræða. Þvert á móti getur honum sýnst merkingin flóknari og lausari í sér en efni standa til. Vandséð er hvort þessi skýringaraðferð hefur þá eðlilegu viðmiðun að menn hafi fullt vald á þeim skýringarorðum sem teflt er fram. Hætt er við að svo sé ekki, og hvað sem því líð- ur er mikið erfiði lagt á þá lesendur sem vilja nýta sér skýringargreinina til fullnustu en brestur þekkingu á sumum skýringarorðunum. Nú er það svo að fæst samheiti standast fullkomlega á merkingarlega, heldur er iðu- lega á þeim einhvers konar stigsmunur, t.d. þannig að eitt hefur eilítið víðtækari merk- ingu en annað eða á við víðara samhengi. Þá er algengt að um sé að ræða mismunandi stílgildi. Því er hætt við að nokkur misvísun komi fram þegar óhikað er gripið til nær- tækustu samheita sem skýringarorða. Þetta gægist reyndar fram í lýsingu OM á orðinu montinn, en ýmis önnur orð sýna þetta enn skýrar. Lo.fátœkur hefur samheitaskýring- una „snauður, allslaus", að viðbættri vísun til andheita: „andr. rikur, auðugur“. Skýr- ingarorðin eru illa valin og ófullnægjandi ein sér þar sem þau hafa þrengra og ákveðn- ara merkingargildi en uppflettiorðið (eiga við hærra stig fátæktar). Áþekk skýring er á aðalmerkingu so. banna: „fyrirbjóða, aftaka", sem sést m.a. á því að so.fyrirbjóða fær í OM skýringuna „harðbanna" og so. aftaka hefur um þessa merkingu skýringuna „þverneita". Annars staðar er misvísunin á hinn veginn. Lo.feginn hefur samheitaskýr- inguna „glaður, ánægður", að viðbættum tveim örstuttum notkunardæmum: Jegnari en frá megi segja', það vil égf.“. Sé miðað við nútímamál hafa bæði skýringarorðin al- mennara og víðara merkingargildi en uppflettiorðið, og þar með er skýringin orðin ófullnægjandi þar sem þess er ekki gætt að gera grein fyrir þeim merkingarþætti sem markar lo. feginn sérstöðu gagnvart skýringarorðunum. En vel kann að vera að þessi skýringarháttur stafi af tillitssemi við eldri merkingu orðsins. Lo. ágcetur er aðeins skýrt með tveimur samheitum, „prýðilegur; frægur", auk orðasambands sem á við síðara samheitið, „á. af verkum sínum“. Samheitaskýringin dugir engan veginn til að gera grein fyrir merkingargildi orðsins í nútímamáli og lætur ekkert uppi um þann teygjan- leika sem þar erá merkingunni. Það kemur fram í lýsingu orðsins ágatur að samheitin geta verið allólík innbyrðis án þess að hirt sé um að greina þau að með skiptingu í merkingarliði. Um þetta eru ýmis dæmi þar sem samheitin eru fleiri en tvö, t.d. lýsingin á orðinu barátta: „það að berjast (við e-ð (e-n)), viðureign, viðleitni, stríð, deila". Hér virðist merkingin leita í ýmsar áttir og dreifast meira en ástæða er til. Ef höfð væru notkunardæmi um orðið mætti fækka samheitunum og beina athyglinni skýrar að þeirri merkingu sem er kjarni og samnefn- ari þeirra orða sem látin eru skýra það. Eina orðasambandið sem nefnt er fær litlu áork- að í því efni: „vera e-m til baráttu hrella e-n, vera fjandmaður e-s“. Þannig er oft reynt að ná utan um merkingu eða merkingarafbrigði orða með því að sjá hverju notkunartil-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.