Íslenskt skákblað - 15.12.1925, Blaðsíða 13

Íslenskt skákblað - 15.12.1925, Blaðsíða 13
ISLENSKT SKÁKBLAÐ 59 6. Rbl — c3 0-0 20. Hdl-d2 Rb8-d7 7. 0-0 b7—bó 8. RP3 — e5 ... Til ]iess að leika f2 f3, ef svartur skyldi hefja ásókn með Bb7. 8. . . . Bc8-b7 9. Ddl — b3 Bb4Xc3 Til að kom i veg fyrir RXf7 og síð- an BXd5f, en hvitur næði hrók og tveim peðum fyrir biskup og riddara og fengi sterka peðastöðu á miðju borði. Samt sem áður verður hvitur nú peðsterkari á niiðborði. 10. b2Xc3 Bb7-d5 11. Bc4Xd5 e6Xd5 12. Bcl-a3 Hf8 —e8 13. c3 —c4 c7 —c5 14. Hal-cl Rfö — e4 Leikurinn sýnist injög álitlegur, ])ótt hann reynist illa. 15. Hfl-dl c5Xd4 16. e3Xd4 f7 — f6 Þessi peðaleikur gefur hvítum tæki- feri til glæsiiegs combinations-tafls. Taflstaða eftir 16. leik svarts. 17. c4Xd5! f6Xe5 18. d5 —d6f Kg8-h8 19. Db3 —d5 Re4Xf2! Taflið er flókið; í fljótu bragði sýn- ist betra Rf2—h3+, en pá koini: 21. g2Xh3+, Dd8-g5+; 22. Hd2 -g2, Dg5 e3+; 23. Kgl hl, De3Xa3; 24. Hcl — gl og hvítur viiinur. 21. Hd2Xf2 Rd7-f6 22. Hf2Xf6! . . . Ræður úrslltuui skákinnar. 22. . . . g7Xf6 23. d6-d7 He8-g8 24. d4Xe5 Hg8 —g5 Ef f6Xe5, þá Ba3—b2. 25. Dd5Xa8! Dd8Xa8 26. Hcl-c8f Hg5-g8 27. Hc8XaS Hg8Xa8 28. e5 —e6! Gefið. Úr einviginu i New-York 1890. Ath. eftir L. Backmann. Isidor Gunsberg er fæddur i Buda- pest 1854; var fyrst kaupinaður, en fór til London og gaf sig þar við blaða- mensku og skák. Frá 1876 er hann talinn enskur ríkisborgari. Hann er talinn með mestu skákmeisturum 19. aldarinnar; tók þátti fjölmörgum skák- þingum og fjekk oft I. verðlaun, háði einnig allinörg einvigi, — merkustu þeirra eru Bird 1886 (5, 1, 3), Black- burne 1887 (5, 2, 6)), Tschigorin 1890 (9, 9, 6). Nr. 18. Itatski leikurinn. MASON. Hvítt: 1. e2—e4 2. Rgl — f3 3. Bfl — c4 4. d2 —d3 WINAWER. Svart: e7 -e5 Rb8 — c6 Bf8 —c5

x

Íslenskt skákblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt skákblað
https://timarit.is/publication/842

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.