Íslenskt skákblað - 15.12.1925, Blaðsíða 19

Íslenskt skákblað - 15.12.1925, Blaðsíða 19
ÍSLENSKT SKÁKBLAÐ 65 12. Ra3 — c2 og aðslaðan er jafngóð hjá báðum. B. 3. • . . d5Xe4 4. Rc3Xe4 Rg8-f6 5. Re4Xföf Dd8Xf6 6. Rgi—f3 Bc8-d7 7. Bcl—g5 Df6—g6 8. Bfl —d3 f7—f5 9. h2-h4 Rb8—c6 lO.Ddl—e2 og hvíta taflið stendur betur. C. 3. . . . c7—c5 Þessi leikur, sem Marshall kom með fram á sjónarsviðið og iðk- aði mjög, er tæpast hægt að segja að sje rökrjettur, en er þó að öðru leyti títt notaður. 4. e4Xd5 e6Xd5 5. Rgl —f3 Rb8—c6 6. Bfl—e2 Rg8—f6 7. 0-0 Bf8—e7 8. Bcl—e3 c5Xd4 9. Rf3Xd4 og hvíta taflið stendur betur nokkru. D. 3. . . . Bf8-b4 4. e4Xd5 e6Xd5 5. Bfl—d3 Rg8—fó 6. Bcl—g5 h7—h6 7. Bg5—h4 c7—c5 8. d4Xc5 0-0 9. Rgl —e2 Bb4Xc5 10. 0-0 og hvíta taflið stendur betur. lí I T SÍMASKÁKIR. Hin árlega ritsímaskák milli Taflfjelags Reykjavíkur og Skák- fjelags Akureyrar var háð nóttina milli 2. og 3. janúar.*) Voru tefl- endur nú miklu fleiri en áður, eða 17 frá hvors fjelags hálfu. — Úrslit urðu þau, að Sunnlendingar hlutu stórsigur, eða 12 vinninga móti 5. — í fyrra vann Skákfjelag Akureyrar með 7’/2 móti 31/2. Sú breyting var gerð á fyrirkomulagi þessara kappskáka, að tilmælum Taflfjelags Reykjavíkur, að fleiri tefldu en meðlimir þess- ara skákfjelaga, og mæltust til, að framvegis yrðu þessar ritsíma- skákir háðar milli Sunnlendinga og Norðlendinga. Vegna ókunn- ugleika og liins, að talsímasamband við Reykjavík var í ólagi, höf- um vjer ekki getað fengið fregnir af, hve margir eða hverjir hafi teflt af hálfu Sunnlendinga utan skákfjelagsins. En af hálfu Norð- lendinga tefldu utan Skákfjelags Akureyrar í 1. fl. Stefán Stefánsson, Akuieyri, og í II. fl. 4 menn úr Skákfjelagi liörgdæla. Tefldu þá 9 *) Úlkomu ]iessa skákheftis var frestað frain yfir nýár til þess að geta skýrt frá úrslituin þessara ritsíinaskáka. 9

x

Íslenskt skákblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt skákblað
https://timarit.is/publication/842

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.