Íslenskt skákblað - 15.12.1925, Blaðsíða 20

Íslenskt skákblað - 15.12.1925, Blaðsíða 20
66 ÍSLENSKT SKÁKRLAÐ I. fl. og 8 II. fl. menn af hálfu Sunnlendinga og 7 I. fl. og 10 II. fl. menn af hálfu Norðlendinga. — Byrjað var að lefla um kl. 10 að kvöldi og var 4 skákum ólokið að morgni kl. 10, er ritsíminn þurfti að taka til starfa. Voru þessi 4 töfl þá dæmd. — Eftirfarandi tafla sýnir, hverjir tefldu saman og hvernig vinningar fjellu: Norðlendingar: Sunnlendingar: Stcfán Ólafsson 0 Eggert G. Gilfer 1 Ari Guðmundsson 0 Brynjólfur Stefánsson 1 Jón Sigurðsson 1 Sig. Jónsson 0*) Halldór Arnórsson '/2 Pjetur Zóphóníasson 72 Porsteinn Þorsteinsson 0 Erlendur Guðmundsson 1 Þorsteinn Thorlacius 'h Stefán Kristinsson V* Stefán Stefánsson 1 Árni Knudsen 0 Baldur Guðmundsson X/2 St. Steinsen 1/2 Jóh. Havsteen 0 Lúðvík Bjarnason 1 Eiður Jónsson 0 Jón Guðmundsson 1 Stefán Sveinsson 1 Steingrímur Guðmundsson 0 Jón Kristjánsson 1/2 Ágúst Pálmason 1/2 Sig. Ein. Hlíðar 0 Ingólfur Pálsson 1 Steinberg Friðfinnsson 0 Ásmundur Ásgeirsson 1 Aðalsteinn Bjarnason 0 Einar Þorvaldsson 1 Jón Andrjesson 0 Ásgr. Ágústsson 1 Jakob Einarsson 0 Árni Árnason 1 Ritsímaskák sú, er getið var í síðasta hefti Skákblaðsins milli Skáksambands Noregs annars vegar og Taflfjelags Reykjavíkur hins vegar, er nú nokkuð á veg komin. Tilhögun þessara símskáka er sú, að ieflt er á tvö borð, og leika íslendingar hvíta taflinu á öðru, en Norðmenn á hinu. Eru þiír teflendur við hvort borð frá beggja hálfu. Af hálfu íslendinga leika á skákborði I (hvítt tafl) Biynjólfur Stefánsson, Sigurður Jónsson og Guðm. Bergsson, og á skákborði II (svart tafl) Eggert Gilfer, skákmeistari Reykjavíkur, Pjetur Zóp- hóníasson og Erlendur Guðmundsson. En af hálfu .Norðmanna vitum vjer ekki enn, hverjir eru teflendur. Á bæði borð er sótt og varist af kappi og snild, og hefir fram að þessu vart mátt á milli sjá, hvorum mundi auðnast sigur. Síðustu leikir gefa þó nokkurn veginn vissu um, að íslendingar muni sigra á borði I, en miklar *) Skák pessi var dæmd snemma nætur.

x

Íslenskt skákblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt skákblað
https://timarit.is/publication/842

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.