Íslenskt skákblað - 15.12.1925, Blaðsíða 14
60
ÍSLENSKT SKÁKBLAÐ
Sterkara en c2—c3, seni f)ó einnig
er allmikið notað.
4. . . . d7 —d6
5. Bcl —e3 Bc5 — b6
6. Rbl — d2 h7 —h6
Pýðingarlaus leikur; —f6 eða e7. betra var Rg8
7. Rd2 —f 1 Rg8-f6
8. h2 —h3 Rc6 —e7
9. Rfl —g3 10. Bc4-b3 c7-c6
Til pess að forðast peðakaup.
10. . . . Bb6xe3?
11. f2Xe3 Dd8 — bó
12. Ddl —d2 a7 —a5
13. c2 —c3 a5 —a4
14. Bb3 — dl Bc8 — e6
15. 0-0 Db6 —c7
16. Rf3 — h4 b7 —b5
Svartur ætlar sjer að hefja ásókn
drotningarmegin; hann hrókar pví ekki, pótt pað hefði verið öruggara.
17. Bdl — c2 c6 — c5
18. Rg3-f5 Be6xf5
19. Rh4Xf5 Re7xf5
20. HflXfð Rf6-d7?
21. Hal-fl f 7 — fö
22. Bc2 — dl a4 —a3
23. Bdl — h5f Ke8-e7
24. b2 —b3 Hh8-f8
25. Hf5-f3 Rd7-b6
26. Hf3-g3 Ke7-d8
27. Bh5 —g4 Dc7-e7
Til að koma kóngnum á betri stað
(c7).
28. Bg4 — e2 .
Hjeðan styrkir biskupinn peðin mest.
28. . . Kd8 —c7
29. d3-d4! c5 —c4
30. Hfl - bl g7 —g5
Betra hefði verið Hf8—b8, svo hrók-
arnir stæðu saman til varnar.
31. b3xc4 b5xc4
32. Hbl —b4! . . .
Nú missir svartur c-peðið.
32. . . . De7 —eö
33. d4 —d5 De6 —c8
34. 6e2Xc4 Rb6 —a4
Til pess að koma riddaranum á c5.
35. Bc4-b5 Ra4 — c5
36. Dd2 — e2 í6-f5
Með pessu vill svartur koma í veg
fyrir að hrókar hvíts nái saman; hann
gáir ekki að pví, hve kóngur hans er
berskjaldaður fyrir.
37. e4xf5 e5 —e4
38. Bb5-c6 Ha8-b8
39. De2-h5 . . .
Svartur getur ekki varnað peða-
missi.
39. . . . Hf8-f6
40. Hg3Xg5! . . .
Pes,si mannafórn er möguleg vegua
pess, hve taflstaða svarts er varnar-
laus konungsmegin. Með pessum leik
fær hvítur hreina vinningsstöðu.
Taflstaðan eftir 40. leik hvíts.
40. . . . h6Xg5