Íslenskt skákblað - 15.12.1925, Blaðsíða 18

Íslenskt skákblað - 15.12.1925, Blaðsíða 18
64 ÍSLENSKT SKÁKBLAÐ SKAKFRÆÐI. PEANSKI LEIKURINN. 1. e2 — e4 e7x-e6 Þessi taflbyrjun hefir verið nefnd franski leikurinn vegna þess, að hún var skýrð og mjög mikið notuð af frönskum skák- mönnum í byrjun fyrri aldar. Síðan hafa margir hinna bestu skákmeistara og skákmanna víðs- vegar um heim notað hana og nota hana enn í dag og telja hana örugga og góða fyrir varn- artafl. 2. d2-d4 . . . Allir aðrir leikir fyrir hvíta taflið eru svörtum í hag. 2. . . . d7—d5 I. 3. e4Xd5 e6Xd5 4. Rgl—f3 Rg8—f6 5. Bfl—d3 Bf8-d6 O 1 o o 0-0! 7. Bcl—g5 Bc8—g4 8. Rbl—d2 Rb8-d7 9. c2—c4 d5Xc4 10. Rd2Xc4 Bd6-e7 og aðstaðan er jafngóð hjá báðum. II. 3. e4—e5 . . . Með þessum peðleik mælti fyrrum Louis Poulsen, en Niem- zowitsch hefir nijög notað hann í seinni tíð og fleiri. 3. . . . c7—c5! 4. d4Xc5 BÍ8xc5 5. Ddl—g4! Ke8 —f8 6. Bfl —d3 Rb8—c6 7. Dg4—g3 Rc6—b4 8. a2—a3 Rb4xd3f 9. c2—d3 Dd8—b6 10. Rgl—e2 og hvíta taflið stendur belur. III. 3. Rbl—c3 . . . A. 3. . . . Rg8—Í6 4. Bcl—g5 1. 4. . . . Bf8-b4 Þessi leikur mun vera öflug- asta framhaldið fyrir svartan, og hefir ameríski taflmaðurinn0 Mac Cutcheon bent á hann. 5. e4—e5 h7—hó 6. Bg5—d2 Bb4Xc3 7. b2Xc3 Rf6—e4 8. Bfl—d3 Re4Xd2 9. DdlXd2 c7—c5 10. f2—f4 Dd8—a5 11. c3—c4 og aðstaðan er jafngóð hjá báðum. 2. 4. . . . Bf8—e7 5. e4—e5 Rf6—d7 6. Bg5Xe7 Dd8Xe7 7. Rc3—b5 Rd7—b6 8. c2—c3 a7—aö 9. Rb5-a3 f7—f6 10. f2—f4 f6Xe5 ll.Ddl— h5f Ke8-d8

x

Íslenskt skákblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt skákblað
https://timarit.is/publication/842

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.