Íslenskt skákblað - 01.02.1927, Blaðsíða 7

Íslenskt skákblað - 01.02.1927, Blaðsíða 7
ÍSLENSKT SKÁKBLAÐ 29 hann mátti ekki á heilum sjer taka. Ágerðist sjúkleiki hans tnjög, þar til hann lagði hann að velli 10. júlí 1884, rjettra 48 ára. Morphy unni skákinni vegna hennar sjálfrar og vegna listar þeirrar og margbreytni, sein í henni felst. Honum var það hið mesta yndi, að færa menn sína til sigurs á skákborðinu eftir djúp- skygnum og duldum ráðum, sem hann einn kunni að leggja. Hann varð aldrei haldinn af þeim hugsunarhætti, sem síðari tíma skák- menn hafa tileinkað sjer, að gera skákina að fjárhagslegri baráttu um heimsmeistaratignina, þótt hjer sje ekki kastað steini að þeim fyrir það. Pað var listin og snildin, sem rjeði öllu um skák- iðkun hans. — Skákaðferð Morphy’s er einna líkust og hjá Labourdonnais, eða aðallega »kombinations«-skák. En hún er miklu dýpri og fjölhæfari. Byrjanir hans og miðtöfl eru oftast hin glæsilegustu sem getur. Endatöfl liars aftur á móti, segja meistarar, að sjeu einna lakari. En þess ber að gæta, að hann bygði jafnan skákir sínar á fegurð, snilli og fljótum úrslitum. Jeg vil leyfa mjer að taka upp orð skákmeistarans O. Maroczy, sem ritað hefir sögu snillingsins: »Hann birtist eins og skínandi hnöttur á himinhvolfinu, en sem hverfur innan stundar og at- burðalaust.* /. H. Havsteen. S K Á K I R . Nr. 36. 9. Bc4—e2 Rf6Xe4 10. Rc3Xe4 He8Xe4 11. Be2 — f3 He4—eö 12. c2—c3? . . . Fjögra riddaraleikur. LOUIS PAULSEN. MORPHY. Hvítt: Svart: 1. e2—e4 e7—e5 2. Rgl—f3 Rb8—c6 3. Rbl—-c3 Rg8-f6 Einkennilega veikur leikur af nieist- ara eins og Paulsen. d2—d3 var rjett. 12. . . . Dd8-d3! Mcð jressum leik lamar svartur tafl hvíts. 4. Bfl—b5 Bf8—c5 Betra jrykir Bf8—b4. 7. Re5Xc6 . . . Betra var Rf3!, j)á RXe4; 8. d4, RX c3; 9. c3, Bf8; 10. d5, Re5 o. s. frv. 5. 0-0 0-0 6. Rf3Xe5 Hf8-e8 13. b2—b4 Bc5—b6 14. a2—a4 b5Xa4 15. Ddl Xa4 BcS—d7 16. Hal—a2? . . . Slæmur leikur. D—a6 var ]>að rjetta. 7. . . . 8. Bb5—c4 d7Xc6 b7—b5 16. . . . Ha8—e8 17. Da4—a6 . . .

x

Íslenskt skákblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt skákblað
https://timarit.is/publication/842

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.