Íslenskt skákblað - 01.02.1927, Blaðsíða 9
ÍSLENSKT SKÁKBLAí)
31
Taflstaðan eftir 17. Ieik hvíts.
23. c3Xb4 24. Dd2Xb4 25. Kb2—c2 Úrslitaleikurinn! Hb8Xb4f Da4Xb4f e4—e3!
26. Bf2Xe3 27. Hdl—d3 28. Kc2-d2 29. Kd2—dl Bc8-f5f Db4—c4t Dc4-a2t Da2—blt
og vinnur.
Tefld í London 1858. — H. E. Bird var talinn einhver mesti skákmaður Englendinga um langt skeið, sbr.
greinina um dr. Lasker.
Nr. 38.
Riddarabragð.
MORPHY. ANDERSSEN.
Hvítt: Svart:
1. e2 —e4 e7—e5
2. f2—f4 e5Xf4
3. Rgl—f3 R7-g5
4. Bfl —c4 Bf8-g7
5. 0-0 d7—dó
6. c2 —c3 Rb8—c6
7.Ddl-b3 Dd8-e7
Ef 7. . . Rc6-a5, pá 8. BXf7f,
K—f8; 9. D ■ a4 eða d5 og hvítur hefir
betra tafl.
8. d2-d4 a7—aó
Rjettara var h7—h6.
9. Rf3Xg5! . . .
Sker úr tafllokum. Hvítur nær manni
aftur og fær betri stöðu.
9. . . . De7Xg5
10. Bc4Xf7t Ke8-d8
11. Bcl Xf4 Dg5—e7
12. Bf7Xg8 Bc3 - g4
13. Rbl—d2 Kd8-d7
14. Bg8—a5 Rc6—d8
15. Bd5 Xb7 Rd8Xb7
16.Db3Xb7 a6—a5
Tafl svarts er eyðilagt, en siðasti leikurinn gefur livítum tækifæri til að vinna á mjög glæsilegan hátt.
17. Bf4Xd6 Bg7xd4t
18. c3Xd4 De7xd6
19. Hfl—f7t Kd7—e6
20. Db7—b3t Gefið.
Ein af sex skákum, sem kapparnir tefldu enn eftir einvígið, þó ekki í fylstu alvöru. Morphy vann 5, And-
erssen 1.
Nr. 39.
Philidors-vörn.
MORPHY. KARLhertogi af Brúns-
vik og ISOUARD greifi.
Hvitt: Svart:
1. e2—e4 e7—e5
2. Rgl—f3 d7—d6
3. d2—d4 Bc8 —g4
4. d4xe5 Bg4xf3
5. Ddlxf3 d6Xe5
6. Bfl—c4 Rg8—f6