Íslenskt skákblað - 01.02.1927, Blaðsíða 14
36
ÍSLENSKT SKÁKBLAÐ
Capablanca í skákinni, seni og er
pess fyllilega verður. Stefán Ólafs-
son sendi skönunu síðar breska skák-
timaritinu athugasemd út af 18. Ieik
svarts, par seni hann bendir á leið,
er virðist trygg til þess aó jafna
tafiið, enda birti tímaritið athugasemd-
ina sem góða og gilda. Birtist nú
pessi ágæta skák hjer með athuga-
semdum „British Chess Magazine",
merktum B. C. M., og athugasemdum
Stefáns Ólafssonar, merktum St. Ól.
Nr. 43.
Drotningarbragð.
STEINER. ELISON.
Hvitt: Svart:
1. d2—d4 d7—d5
2. c2—c4 e7—e6
3. Rbl—c3 Rg8-f6
4. Bcl—g5 Bf8-e7
5. e2—e3 Rb8-d7
6. Rgl—f3 0-0
7. Hal-cl c7—c6
00 Ö3 tO 1 SU w Hf8-e8
9. Bfl—d3 h7—h6
10. Bg5-f4 Rf6—h5
11. Bf4—e5 Rh5-f6
12. Be5-g3 Rf6-h5
13. c4Xd5 e6xd5
14. Rc3xd5! Dd8—a5f
15. Rd5—c3 Rh5Xg3
16. h2Xg3 Be7-f6
17. 0-0 Rd7—f8
18. Rc3-e4 Bf6-e7
19. Rf3-e5 Bc8—e6
20. Re4—c5 Be7xc5
21. HclXc5 Da5—b6
22. b2—b4 a7—a6
23. f2-f4 f7—Í6
24. Re5—c4 Db6-d8
25. a3—a4 Rf8-d7
26. Hc5-h5 Be6-f7
27. Hh5—h3 b7—b5
28. Rc4-d6 He8xe3
29. Rd6—f5 He3xd3
30. DdlXd3 Bf7—c4
31. Rf5Xh6f g7Xh6
32. Dd3-g6f Kg8-f8
33. Hfl—el Bc4—g8
34. Hh3Xh6 Dd8-b6
35. Hel—e4 Rd7—e5
36. DgöXfóf Re5-f7
37. He4-e7 Ha8—a7
38. a4—a5 Db6—b8
39. Hh6-g6! Ha7Xe7
40. Df6—g7t Kf8-e8
41. Dg7Xg8t Gefið.
Skák pessi birtist í New-York-blað-
inu „Sun“ seint i nóvember síðastl.
— Vinnandanum, Hermann Steiner,
dæmdi Marshal! 2. fegurðarverðlaun
fyrir skákina, enda er hún mjög vel
tefld. Hermann Steiner er ungversk-
ur að ætt og er enn barnungur. Er
mælt par vestra, að hann beri pegar
öll skilyrði til pess, að verða skák-
meistari Ameriku, og láta blöð par
yfir pví, að verið geti, að Morphy
annar sje hjer endurborinn. Að minsta
kosli er vafalaust, að hann er stór-
meistaraefni. Pess skal getið hjcr
ennfremur, að Steiner er við ljós-
niyndasmfðanám hjá Jóni Pálma f>ar
vestra, sem mun eiga hjer marga
kunningja frá fornu fari. — Væntum
vjer að geta síðar flutt fleiri skákir
eftir Steiner~og þá um leið geta hans
nánar.