Íslenskt skákblað - 01.02.1927, Blaðsíða 28

Íslenskt skákblað - 01.02.1927, Blaðsíða 28
 .............Illlu..............................................................................................Hlllii" •"IIIIIK ...................................... Skáksambands Islands verður haldinn á Akureyri og hefst 22. apríl næstk. Dagskrá samkvæmt sambandslögum, og fleiri mál, sem upp kunna að verða borin. Er skorað á öll sambandsfjelög að senda fullfrúa á fundinn. Jafnhliða honum verður háð r Skákþing Islendinga Kept verður í 3 flokkum og jorenn peningaverðlaun veitt í hvorum flokki og ákveður aðalfundur upp- hæð þeirra. Auk þess fylgir 1. verðlaunum fyrsta flokks titillinn Skákmeistari íslands. Pátttöku-skilyrði eru: 1. Að vera íslenskur ríkisborgari. 2. — hafa tilkynt fyrirætlun sína um þátttöku 3 dögum fyrir aðalfund, 3. — greiða fyrirfram þátttökugjald, er verður í I. fl. kr. 15,00, II. fl. kr. 10,00 og III fl. kr. 7,00. í 1. flokki er öllum heimilt að tefla, er fullnægt hafa þátttökuskilyrðunum, í II. fl. skrásetlir II. eða III. fl.- nienn í einhverju skákfjel. og í 111. fl. aðeins 111. fl.menn. Akureyri 1. mars 1927. Stjórn Skáksambands íslands. Ari Guðmundsson. % fóh. H. Havsteen. Karl Ásgeirsson. .....................II..III...III.........

x

Íslenskt skákblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt skákblað
https://timarit.is/publication/842

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.