Íslenskt skákblað - 01.02.1927, Blaðsíða 10

Íslenskt skákblað - 01.02.1927, Blaðsíða 10
32 ÍSLENSKT SRÁKBLAÐ 7. Df3-b3 Dd8-e7 8. Rbl —c3 . . . Morphy er viss uin yfirburði sina hjer. Hann forðast drdp eða manna- kaup, en prengir að mótstöðumanni sínum ineð pví, að leika sínum mönn- um fram. 8. . . . c7 —c6 9. Bcl—g5 b7—b5? Taflstaðan eftir 9. leik svarts. Betra var De7—c7. Morphy fær nú ágætt tækifæri til aö sína. sýna skáksnild 10. Rc3xb5 c6xb5 11. Bc4xb5f Rb8—d7 to o o 1 o Hs8—d8 13 Hdlxd7!! Hd8xd7 14. Hhl — d 1 De7 —e6? 15. Bb5xd7f Rí6xd7 16.Db3-b8t! Rd7xb8 17.Hdl-d8 Mát. Skák pessi er álitin með peim allra fegurstu, sem (il eru. Hún var tefld í París 1858. Nr. 40. Drotningarpeðsleikur. F. MARSHALL. DR. LASKER. Hvítt: Svart: 1. d2—d4 d7 —d5 2. c2—c4 e7—e6 Gott er líka e7—c6. 3. Rbl—c3 Rg8—f6 4. Bcl— g5 Rb8- d7 5. e2—e3 c7—cö 6. c4xd5 e6xd5 7. Bf 1 —d3 Bf8-d6 8. Rgl—f3 0-0 9. Ddl —c2 h7—h6 10. Bg5—h4 Hf8-e8 11. 0-0 Rd7—f8 12. e3—e4 • . . Pessi leikur er rjettur hjer og sterkur. 12. . . . d5xe4 13. Rc3xe4 Bd6-e7 14. Bh4xf6 Be7xf6 15. Hfl — el Bc8—g4 16. Re4xf6t DdSxfó 17. Rf3—e5 Bg4—e6 18. Hel—e3 He8-d8! 19. Dc2—c3 Be6—d5 20. Bd3-e4 Rf8—e6! Leikurinn er djúphugsaður. Jafnvel Marshall sjer ekki hættuna, sem af honum stafar. 21. He3-f3 Df6-h4 22. Be4xd5 Hd8xd5 23. Hal —el . Ef HXf7, pá HXe5, en ef RXf7, pá RXd4!. Hvítur veröur ' að offra d4. 23. . . . Re6xd4 24. Hf3-e3 Ha8—d8 25. He3-e4 Dh4—f6 26. Re5—g4 Df6—g6 27. h2—h3 h6—h5

x

Íslenskt skákblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt skákblað
https://timarit.is/publication/842

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.