Íslenskt skákblað - 15.05.1927, Page 5

Íslenskt skákblað - 15.05.1927, Page 5
ÍSLENSKT SKÁKBLAÐ 51 laflmensku. Nimzowifsch er aflur á móti hægfara og fylgir nýju skákstefnunni út í ystu æsar. Allir eru menn þessir heimskunnir fyrir snild sína í samtíma- og blindskákum og miklu hafa þeir afrekað, en þó að snillingar sjeu, er samt við raman reip að draga, þar sem er Capablanca. Enda sýna úrslitin frá sex-meistara skákþinginu í New York yfir- burði lians. Fimm voru kapparnir, sem hann átti í höggi við, og sigraði þá alla án þess að tapa nokkurri skák, en tefldi þó 4 skákir við hvern þeirra. Skákmenn harma það að vísu, að þeir Dr. Lasker og Bogolju- bow skyldu vera fjarverandi á þessu þingi, þar eð rneð því hefði fengist enn nánara styrkleikapróf milli þessara mestu skákmeistara heimsins. En vjer verðum að líta á það, að síðan 1921 hafa þeir Capablanca og Lasker teflt saman 3 skákir á meistaraþingum og hefir hinn fyrnefndi unnið eina, en gert tvö jafntefli. En hvar sem þeir hafa hitst Capablanca og Bogoljubow, hefir hinn síðarnefndi beðið ósigur, nerrra einu jafntefli, sem hann náði í London 1924. Síðustu frjettir herma það, að einvígið milli Capablanca og Aljechin skuli liafið í september þ. á. í Buenos-Aires. Til þess að sýna, hvernig vinningar féllu á þessu merka sex- meistaraþingi í New York, birtist hjer á eftir keppendataflan: Capablanca Aljechin Nimzowitsch Vidmar Spielmann | Marshall Samtals Capablanca. ■ - 1 'h'h'h 1 'h 1 'h 'h'h 1 'h 'h'h 1 'h 1 1 'h 1 14 Aljechin .... 0 ’/2 ’/2 ’/2 — 'h 0 1 'h 'h'h'h'h 1 'h'h 1 'I2 1 'h 1 11 'h Nimzowitsch 0 'll 0 92 'h 1 0 'h — 1 0 0 '/2 1 1 'h'h 1 'h'h 1 IOV2 Vidmar '/2'/2 0 ’/2 'h'h'h'h 0 1 1 '/2 — 'h'h'h'h 'I2 0 1 'h 10 Spielmann .. l/tl/2 0 '/2 0 'h'h 0 0 0 'h'h 'h'h'h'h — 'h'h 1 V2 8 Marshall.... 0 0 */* 0 'h 0 'h 0 0 'h'h o 'h 1 0 'h 'h'/t 0 'h — 6 Keppendatafla þessi mun vera ein hin einkennilegasta, sem sjest hefir, vegna jafnteflamergðarinnar. Capablanca hefir gert 12, Aljechin 13, Nimzowitsch 9, Vidmar 14, Spielmann 14, Marshall 10 jafntefli. J. H. H.

x

Íslenskt skákblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskt skákblað
https://timarit.is/publication/842

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.