Eining - 01.06.1949, Blaðsíða 17

Eining - 01.06.1949, Blaðsíða 17
EINING 17 Arður til hluthafa A aðalfundi H. f. Eimskipafélags Islands 4. júní, var sam- = = þykkt að greiða 4% — fjóra af hundraði — í arð til hlut- = hafa fyrir árið 1948. = Arðmiðar verða innleystir í aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík, og hjá afgreiðslumönnum félagsins um allt land. = = Athygli skal vakin á því, að samkvæmt 5. gr. samþykkta félagsins er arðmiði ógildur, hafi ekki verið krafizt greiðslu á = E honum áður en 4 ár eru liðin frá gjalddaga hans. Skal hlut- = höfum því bent á, að draga ekki að innleysa arðmiða að hluta- E bréfum sínum, svo lengi að hætta sé á, að þeir verði ógildir. = E Nú eru í gildi arðmiðar fyrir árin 1944—48, að báðum ár- = = um meðtöldum, en eldri arðmiðar eru ógildir. E Þá skal ennfremur vakin athygli á því, að enn eiga allmarg- = = ir hluthafar eftir að sækja nýjar arðmiðaarkir, sem afhentar E eru gegn stofni þeim, sem festur er við hlutabréfin. Eru þeir = = hluthafar, sem enn eiga eftir að skipta á stofninum og nýrri = = arðmiðaörk, beðnir að gera það sem fyrst. Afgreiðslumenn félagsins um land allt, svo og aðalskrifstofan í Reykjavík, = E veita stofnunum viðtöku. = —■ ^9óÍanclá — TILKYNAIING FRA UTVEGSBAIMKA ISLAIMDS H.F. Á aðalfundi Útvegsbanka Islands h.f. var ákveðið að greiða hluthöfum 4% arð af hlutabréfunum fyrir ár- ið 1948. Arðmiðarnir verða innleystir í aðalskrifstofu bankans og útibúum hans á venjulegum afgreiðslu- tíma. TIIKYNNING Varðandi innflutning plantna Með tilvísun til laga nr. 17, frá 31. maí 1947, um varnir gegn sýkingu nytjajurta og reglugerð samkv. þeim frá 19. ágúst 1948 og laga nr. 78, frá 15. apríl 1935,um einkarétt ríkisstjórnarinnar til að flytja inn trjáplöntur og um eftirlit með innflutningi trjáfræs, viljum við vekja athygli innflytjenda á eftirfarandi: Heilbrigðisvottorð skal fylgja sérhverri plöntusend- ingu frá opinberum aðila í því landi, sem sendingin kemur frá. Skal vottorð sýnt Búnaðarfélagi Atvinnudeildar Háskólans og samþykkjast þar áður en tollaafgreiðsl- an fer fram. Ef um trjáplöntur og runna er að ræða, verður einnig að fá samþykki Skógræktar ríkisins áður en varan er tollafgreidd. Þess skal getið, að innflutningur álms og rauð- grenis, verður ekki leyfður nema frá Norður-Skandi- navíu. Reykjavík, 12. maí 1949. F.h. Búnaðardeildar Atvinnudeildar Háskólans, Ingólfur Davíðsson F.h. Skógræktar ríkisins, Hókon Bjarnason

x

Eining

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eining
https://timarit.is/publication/833

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.