Íþróttablaðið - 01.04.1928, Blaðsíða 1

Íþróttablaðið - 01.04.1928, Blaðsíða 1
íþróttablaðið Gefið út af íþróttasambandi íslands. (Áður „Próttur" stofnaður af í. R.) III. árgangur. Apríl 1928. 4. tölublað. m m m m m m EF þér viljið fá góðár vörur, þá er bezt að koma, síma eða skrifa til Haraldar. Þar er ávalt úr mestu að velja og hvergi eru eins fallegar vörur og smekklegar sem þar. — Ef þér berið saman verð vörunnar og gæði við samskonar vörur annarsstaðar frá, þá sannfærist þér óðar um að ódýrari né betri vörur eru hvergi fáanlegar. Manchettskyrtur hvítar og mislitar. Náttföt falleg. Flibbar stífir, linir hálflinir. — Hálsbindi og knýti allavega. — Kjólvesti hvít. — Silkitreflar. — Vasa- klútar. — Axlabönd. — Manchetthnappar. — Flibba- nælur. — Manskar. — Sokkar og Nærföt.

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/843

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.