Íþróttablaðið - 01.04.1928, Blaðsíða 20

Íþróttablaðið - 01.04.1928, Blaðsíða 20
184 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ OOOOOOQOOOOOOOOOOOOCiOOOOOOOOCiOOOOOaO o O Bandalag Tóbaksbindindisfélaga Islands. 0 Gangið í bandalagið — styðjið það og eflið. o Utbreiðið tóbabsbindindi. Upplýsingar gefnar. Utanáskrift: B. T. /., Grettisgðlu 10, Reykjavik. o o o o o ö o 00000000000000000000000(3000000000000 0(3 £3(3(3(30£3C3(3t3£3(3£3 (3(30(30(3(3(3000(30(3(3(3 (30000(3 O O O O O o o eru o o o o o o o o o Æfifélagar í. S. í. nú orðnir 62. Árgjald 5 kr. Æfigjalcí 50 hr. g o Blaðið frítt. £ O O Gerist æfifélagar! ^ o § Styrkið í. S. í. Styrkið í. S. í. § o o o o 0000000000000000000000000000000000(30 Sænska met hans samanlagt er 27,67 m. (tæpum V2 m. undir heimsmetinu), og á þessu ári hefir hann varpað 15,08 m. með betri hendi. Heimsmet. 20. sept. síðastl. var haldið mikið íþróttamót í Colomber við París. Sóttu það margir útlendir íþróttamenn — Ameríkumenn, Englend- ingar og Þjóðverjar. — Aðalviðburður mótsins var, að Dr. 0. Peltzer setti nýtt heimsmet í 1000 m. hlaupi. Hljóp hann vegalengdina á 2'25,8 sek. Næstur var Seraphin Martin, bezti hlaupari Frakka í því og fleiri hlaupum. Var hann 2'26 sek., og átti hann einnig fyrra metið, sem var 2'26,8 sek. Sunnudaginn 5. febr. þ. á. setti ungfrú Schrader frá Magdeburg nýtt heimsmet í 400 m. bringu- sundi (kvenna) á 7 mín. 1,4 sek. Sundið fór fram í Berlín. Vikivakasýningu fyrir boðsgesti hafði U. M. F. Velvakandi í Iðnó þriðjud. 28. febr. Flutti Helgi Valtýsson erindi á undan um vikivaka og hvað hefir verið gert til að endur- vekja vikivaka hér á landi og hvað hér ætti að gera til þess að vinna að þessu ináli. Vikivakar eru elcki dans þeir eru lág, Ijófi og lcikur, samstilt i eitt. Sál þeirra, er leika, á að vera á bak við alt, og er frarn i sækir verður grundvöllurinn bygður upp af þjóðsálinni. Þá fvrst eru vikivakar orðnir fullkomnir. Helgi tók fram, að þetta væru þeir alls ekki orðnir hjá þessum flokki, þetta væri aðeins byrj- un, sem vonandi ætti eftir að vaxa og dafna og verða að raunverulegri þjóðlífsgrein eins og Færeyjadansarnir eru Færeyingum. En það taki mjög mörg ár. Síðan var dansað. Kom þar vel fram það, sem Helgi hafði sagt, að vikivakarnir væru eig- inlega ekki til þess að horfa á, heldur lil þess að vera með í. Þó voru sumir þeirra vel ásjá- legir og með nokkrum spor- og hreyfingatil- brigðum, svo sem dansinn við ,,Nú er glatt i hverjum hól“ og dans-leikurinn við „Nii er glatt hjá álfum öllum“, og fleiri. Ég hafði ánægju af að horfa á þessa sýn- ingu og þakka U. M. F. „Velvakandi“ fyrir hana og þá forgöngu, sem fél. hefur tekið upp i um útbreiðslu þessara söngdansa, sem allir eiga að geta verið með í. Vil ég vona að þeir fái skjóta og mikla útbreiðslu. Ættu íþróttafélög- in að taka þá með í æfingar sínar. Þeir gela áreiðanlega orðið þar uppbyggilegur liður. Áhorfandi. Margt verður enn sem fyr að bíða næsla blaðs. Meðal þess er framh. af afrekasögn- um, grcin, með mynd, frá Skíðafél. Reykja- víkur, framhald af leikakaflanum og : margt fleira. Og nú var að koma grein frá Jóhs. kappa Jósefssyni um hnefaleika. Hún kemur í næsta blaði. Gamansaga um för í. R. flokkanna til Noregs og Svíþjóðar i fyrrasumar hefsl i næsta blaði. Gamanmyndir verða í henni. Fylgist vel með. Ritsljóri og ábyrgðarmaður: Steindór Björnsson. Prenlsmiöjan Gutenberg.

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/843

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.