Íþróttablaðið - 01.04.1928, Blaðsíða 9
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ
173
Söngur æskunnar.
Risoluto.
Halldór Jónsson.
«/ S-. i i i
mfÆ
1. Við er-um fá-rnent, en lífs-glatt lið, Sem læt - ur djarf-a söngva hljóm-a, Og los-um
' - J 1 * t J . f T-
mmmmmg
þ=C-
r
L-«-
wmim i
. :f =
Í^EÍ^E^EEEfeÍE^EfEÍE:^S^Œ=^f:
i i
=j--$
A—t
3 —3-
okk - ur þær viðj - ar við, Sem væng-i fleyg-a hneppa’ í dróm - a.
m
Er
it 1 y ? . f 4 - h P * 17 T-fc. # * 1 o # -0- =c—□
Hs - 1 s = 1TE - t =i NT- .... |: —n U—
i
M
-d—«--«-
-f—#--m-
í—í
—jh^f = 1. '
* 1 j s'—* J * |—4-a-•—í-
•=h^——*
sól - in roð - ar sveit og fjöll-in há, Þá svell - ur oss í hjart-a gleð - i - þrá.
r. t f - r ,
= :* H
-!» —7T—• -----• • t ■* •—=
±=t==tE=EEEEEs==þ=i=t==T=Eí=|==?:
■ . —*—*"—E—— -,
ÉÍililTI
—0--0-----01.-0—I —02.-9-----•—-----4^--•-#--9--0— l —0-
II I s__!
Fyll-um vorn hug Af hetj - u-dug, Við söng og ang an ungra blóm
j
firtULín ji
I
Þó lífið hóti oss hlekkjaþröng,
þess hindranir ei verða’ að meini.
Við dáðríkt starf og við djarfan söng,
þær dagar uppi og verða að steini.
I hjörtum vorum brennur vorsins bál
úr bikar ljóssins teigar þrótt vor sál.
Ólgandi blóð
af æskumóð
er vopn, sem hæfir hraustum sveini.
Við erum fámenn, — en fjöri af
og frelsisþrá ei brestur okkur.
Þau björfu hertýgi guð oss gaf,
sem gagna meir en fjöldi nokkur.
Og stríðsmenn ljóssins standa þeim við hlið
og styrkja þá, sem berjast myrkrin við.
Betri er einn
sókndjarfur sveinn
en stór og linur lydduflokkur.
Loftur Guðmundsson.