Íþróttablaðið - 01.04.1928, Blaðsíða 23

Íþróttablaðið - 01.04.1928, Blaðsíða 23
IþróttablaðiB, &gggl >yy/! KGL. HIRÐ- ^ GULLSMIÐUR Trúlofunar hringar. Armbandsúr fyrir konur og karla. Leturgröftur samstundis. Glæsileg og vönduð. Gerðir að öllu ieyti á eigin vinnustofu. — Munið að senda pantanir í tíma isxsyj !>.<>.<! menn, piltar og stúlkur, vildu liugsa svolítið fram fyrir sig og athuga i tíma, hversu þeir undirbúa fæðingargjafirnar handa börnunum sínum. Þá mundi sýnilegri verða framsókn kynslóðanna til lífsins og ljóssins, og minna gæta helstefnunnar, sem enn her altof mikið á í heiminum. — Þetta atriði sem þú nefn- ir, tóbaksnaulnin, er eitt af lifatkerum hel- stefnunnar. Ritstj. Skólahlaupið K. R. heldur mótið og reynir að gera það svo vel úr garði sem unt er. Og hlaupbrautin er val- in með það fyrir augum, að gera keppendum sem jafnast undir höfði, þar sem sumir kjósa fremur veg en aðrir vegleysu. Þar sem hlaupa á, kvað vera sinn helmingur af hvoru. Urslitafregnir í næsta blaði. Hnefaleikamótinu hefir verið frestað fram yfir páska, svo sem sjálfsagt var. Slíkt at má alls ekki hafa á jafn minningaríkum og hátíðlegum dögum og pálmasunnudagurinn er. Ætti helzt aldrei að eiga sér stað hér á landi. verður háð 1. apríl, eins og auglýst var. Þessir skólar keppa í því nú: Barnaskóli Rvíkur, (kennarar) 5 menn. Iðnskólinn (nem.) 9 — Kennaraskólinn (nem.) 6 — Mentaskólinn (nem.) 5 — Verslunarskólinn (nem.) 5 — Sundlaugarnar í Reykjavík notuðu 100 manns sunnud. 4. mars. Veður var hið blíðasta, sem á verdegi, og naut sólar vel. Meiri hlulinn af þess- um baðgestum voru börn. Hvað mun verða þegar sundhöllin kemur og of- kælingarhættan við að klæðast úr og í er útilokuð?

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/843

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.