Íþróttablaðið - 01.04.1928, Blaðsíða 22

Íþróttablaðið - 01.04.1928, Blaðsíða 22
1. Ballangrud (Noregur) 8 mín. 50,5 sek. 2. Skutnabb (Finnl.) 8. mín. 59,1 sek. 3. Evensen (Noregur) 9 mín. 1,1 sek. 4. Joffee (U. S. A.) 9 mín. 1,3 sek. 5. A. Carlsen (Noregur) 9 mín. 1,5 sek. 6. Bialas (U. S. A.) 9 mín. Daginn eftir (14.) var kept í 1500 m. hlaupi. Heppendur voru 27. 1. Thunberg (Finnl.) 2 mín. 21,1 sek. 2. Evensen (Noregur) 2 mín. 21,9 sek. 3. Ballangrud (Noregur) 2 mín. 22,6 sek. 4. Larsen (Noregur) 2 mín. 25,1 sek. Og næstu 4 voru Bandaríkjamenn, og munaði að eins 0,9 sek. á þeim fyrsta og síðasta. Þá var byrjað á 10000 m. hlaupi en það var stöðvað eftir að fernir höfðu hlaupið. Bæði var ófærð mikil og óregla á öllu fyrirkomulagi. Var hlaupið síðan gert ógilt. Þá var kept í 50 km. skíðahlaupi. 1. P. E. Hedlund (Svíþj.) 4 st. 52 mín. 37 sek. 2. K. G. Jonson (Svíþj.) 5 st. 5 mín. 30 sek. 3. C. V. Andersson (Svíþj.) 5 st. 5 mín. 46 sek. 4. O. Kjeldbotn (Noregur) 5 st. 14 mín. 22 sek. 5. Ole Hegge (Noregur) 5 st. 17 mín. 58 sek. 6. T. Lappalinen (Finnl.) 5 st. 18 mín. 33 sek. I listhlaupi kvenna á skautum vann Sonja Henie (Noregur) og í listhlaupi karla Gilles Grafström (Svíþjóð). Á. Úr bréfum. Frú kennara. „.... Þakka þér altaf fyrir Iþróttablaðið. Það er úgætt. Þú ert líka ágætnr að láta það flytja hugvekjur um tóbakið. Ég held að það sé versti fjandi íþróttalífsins nú sem stendur, jafnvel verra en vínið, Yif því að óregla manna byrjar oftasl d tóbaksnautn, cinktim vindlingareykingnm. Þær eru fyrsta skrefið. Gaman er að fá afrekasagnir. Mér hefur nú komið til hugar að útvega þér eitthvað af þessháttar efni. Eins þyrfti ég að scnda þér fregnir af iþróttastarfseminni hér ....“. „.... Sunnanblöðin fíuítu þá íþróttafrétt IþróttabUOiO. norður í sumar, að Jón Egilsson, frá Stein- um, væri orðinn glimukóngur Borgfirðinga. Þá rifjaðist það upp fyrir mér, að hann bað mig i vor að yrkja um sig vísu, sem ég drógst á. En ég þekki’ liann að eins svona i sjón, — segir fátt af einum. — Enginn glímir á við Jón Egilsson frá Sleinum. - Nú er víst liælt að járna Rimbu eða fara í krók; hef aðeins séð járnað einu sinni og þá af gömlum manni: Eun þá lifir álfatrú. Oft var fyrrum rimbað, farið í krók. En Icima nú, „kelað“ i dansi’ og gimbað. Að gimba er ein af listum kvenna .... og nú móðins hér. Heldur er orðið dauft um glímur hér og menn orðnir bragðafáir, mörg gömul brögð að leggjast niður og sést stundum yfir þau smáu. Ákaflyndir ekki sjá eyri í hagalagði. Margir fimir fara á fallegu músarbragði. ....“. A. Innan í einu bréfi til í’itslj. íþróttabl., bréfi, sem aðeins fjallar. um nýja kaupend- ur, lá lítill miði með neðanskráðum orð- um á: „Stúlkur! Þið cigið að fyrirlíta þá drengi eða unga menn, sem teiga tóbaksreyk eða nota ann- að tóbak. Þið eruð ekki mikils virði, ef ykk- ur er sama um hvernig mannsefnið ykkar tilvonaridi lifir og hagar sér. Sama gildir um piltana. (R.). Viljið þér gera svo vel að lciðrétta villur, ef eru“. Ef þú, urigi vinur (nafn þitt veit ég ekki, en rithöndin birtir mér æsku þína), sem miða þennan seridir, sér þetta, þá sérðu, að villurnar hef ég leiðrétt. — Haltu áfram alla æfi að hugsa þannig og breyta sam- kvæmt þessari hugsun; það er heilla-vegur þér og þinum. Væri betur að allir ungir

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/843

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.