Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1993, Page 246

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1993, Page 246
244 Ritdómur omstunder heder det i Enkeltt. ær, hvilket tilfom allene var Flertalsformen, ligesom tá, tær, o.s.v. Þessi klausa sýnir aö þekkingu Bjöms á málsögunni er ábótavant en það kemur enn skýrar fram í skýringartilraunum hans á orðsifjum (bls. xvii); slíkt má þó ekki setja fyrir sig þegar um er að ræða rit frá 18. öld. 3. Útgáfa OH Jón Aðalsteinn Jónsson sá um þessa endurútgáfu á vegum OH og ritar inngang (20 bls.), en ýmsir starfsmenn OH unnu mikið að útgáfunni eins og ffam kemur í inngangi (bls. xxvii) og einn þeirra, Friðrik Magnússon, kannaði orðaforða orðabókarinnarmeð aðstoð tölvu og gerir sérstaka grein fyrir niðurstöðum þeirrar athugunar í inngang- inum (bls. xxxi-xlvi). Inngangur Jóns skiptist þannig að fyrst em sögð deili á Bimi Halldórssyni, síðan gerð grein fyrir því sem er vitað um orðabókaigerðina og útgáfu hennar, viðaukum Bjöms, lagfæringum og leiðréttingum Rasmusar Rasks, lagfæring- um vegna endurútgáfunnar, stafsemingu, stafrófsröð, viðtökum þegar bókin kom út og loks hvemig unnið hafi verið að endurútgáfunni. Friðrik Magnússon gerir grein fyrir orðaforðanum í sínum hluta en hann bar hann saman við ritmálsskrá OH. Þessi samanburðurer eingöngu formlegur, þ.e. athugað var hvaða flettiorð í bók Bjöms em í ritmálsskránni. Fjallað verður nánar um þessa athugun Friðriks hér aftar, en hins vegar saknar lesandi að útgefandi skuli ekki gera meiri grein fyrir orðaforða bókarinnar, þ.e. hvers eðlis er hann? Er mikið af tökuorðum og slettum? Em mörg orð fallin úr notkun daglegs máls nú til dags? Hve stór hluti bókarinnar em viðbætur Rasmusar Rasks og félaga? Er eitthvað hægt að lesa út úr bókinni um ffamburð? Að hvaða leyti er málffæðin (kyngreining, beyging o.fl.) ffábmgðin því sem nú er kennt í skólum? Ekki er víst að hægt sé að svara öllum þessum spumingum en greinargerð um þetta efhi hefði örugglega getað svalað ffóðleiksfýsn maigra. Aflan við inngang þeirra Jóns og Friðriks er svo Orðabók Bjöms Halldórssonar. Þar er ffemst formáli R E. Miillers á latínu og dönsku (8 bls.) en honum fylgir greinaigeið á latínu um útgáfur á íslenskum fomritum (17 bls.). Því næst er sjálf orðabókin og nær yfir 526 bls. Útgefandi hafði að sjálfsögðu úr nokkmm möguleikum að velja þegar hann ákvað form þessarar endurútgáfu. Hann gat kosið að Ijósprenta útgáfuna ffá 1814, en það hefði þó varla verið raunhæft, þó ekki nema fyrir þá sök að töluvert er af villum og ósamræmi í henni sem sjálfsagt þykir að leiðrétta í annarri útgáfú. Útgefandi átti þess einnig kost að gerbreyta bókinni, t.d. með því að laga staffófsröðina, færa stafsetninguna til nútímahorfs og laga þýðingar þar sem þess er þörf, þ.e. endurbæta orðabókina á alla lund en þá hefði vart verið um sama verk og áður að ræða og tilgangurinn með útgáfunni misst marks að nokkm eða öllu leyti. Útgefandi valdi milliveg sem í fljótu bragði virðist skynsamlegur, enda segir hann í innganginum að aukin og endurbætt útgáfa hafi ekki komið til tals (bls. xxvii). Það er fengur að þessari útgáfu fyrir alla þá sem vilja kanna orðabókargeið fym alda og ekki síður fyrir þá sem sitja yfir íslenskri málsögu og orðfræði. Einnig er ljóst að þessi útgáfa er í stómm dráttum góð og virðist skynsamlega að flestu staðið en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.