Reykvíkingur - 26.07.1928, Síða 12
332
REYKVIKINGUR
Leonardo da Vinci.
Á meðal lista- og vísinda-
manna ítalska endurreisnartíma-
bilsins (Renaiszance) koma fram
á sjónarsviðið mjög fjölhæfir
menn, sem mætti kalla, ef til vill,
alhliða. Þó gnæfir hér einn mað-
ur upp úr, en það er Leonardo
da Vinci (1442—1519).
Hann er fæddur í Vinci í Toz-
cana, eins og nafn hans bendir á.
Hann iærði hjá málaranum og
rnyndhöggvaranum Verrocchio, og
frá þeim tíma eru fyrstu lista-
verk hans. Hann var í Milano
hjá harðstjóranum Ludovioo
Sforza il Moro (hinn svarti) ár-
in 1483—99. Þar fékst hann við
málara-, myndhöggvara- og bygg-
ingaT-list og aðalverk hans frá
þeim tímum er likneski af föður
Sforza, sem hefir þó aldrei verið
mótað í eir.
Þegar Ludovioo Sforza var rek-
inn frá Milano af Frökkum, fór
Leonardo da Vinci til Veneziu.
Árin 1502—3 var hann verk-
fræðingur hjá misyndismanninum
alkunna Cesare Borgia og fékst
þá aðallega við skipulagslist, en
fór þá til Firenze og þar málaði
hann hin frægu málverk sín
„Mona Liza“ og „Naðverjann“.
Síðan gekk Vinci í þjónustu Lúð-
viks XII. og fór 15,16 með Franz
I. til Frakklands, en þar dvaldi
hann til æfiloka (1519).
Af líkneskjum L. da Vinci er
ekkert við líði, svo menn viti,
en aftur á móti eru til margar
framúrskarandi góðar krítar- og
penná-teifcriingár, fyrir utari hin
frægu málverk hans.
Leonardo var ekki einungis
málari og myndhöggvari, en það
eitt hefði þó nægt til þess að
skipa honum á bekk með Ru-
bens og Michelangelo, heldur
skaraði hann langt fram úr sinini
samtíð sem byggingameistari,
stjórnfr., verkfræðingur, stærð-
fræðingur, jarðfræðingur og skáld
á bundið og óbundið mál, en síð-
ast en ekki sízt var hann þð
hugvltsmaður.
Þess má einnig geta, að hann
var íþróttamaður með afbrigð-
um.
Á margan hátt hefir Leonardo
órað fyrir uppfyndingum síðari
tíma.
Hann er fyrsti maður, svo menn
viti, sem hefur gert sjálfstæðar at-
huganir viðvíkjandi jarðfræði;
hann bendir á hljóðbylgjukenn-
inguna og talar fyrstur nianna
um blóðrás manna og dýra, seni
Harvey finnur 100 árum síðar.
Leonardo reyndi að búa til flug'
vélar og skip, sem hreyfðust með
skrúfu.
Má því með sanni segja, uð