Reykvíkingur - 08.03.1929, Blaðsíða 3

Reykvíkingur - 08.03.1929, Blaðsíða 3
REYKVIKINGUR 51 CoDunanðer er erl, krónn á liorl! varð þetta að nafnimi Perú, og það heitir landið enn í dag'. Tveir spánskir hermenn í Pa- nama, Almagró og Pízaró gerðu félag með sér að fara að leita að Perú. Fengu þeir prest einn auðugan í félag við sig, og lagði hann frain fé til fararinnar. Höfðu þeir tvö skip til hennar, en bæði lítil og var lagt af stað 1 desemberinánuði 1524, en ferð þessi tókst illa; þeir urðu vista- lausir og urðu eftir ýmskonar hrakninga að snúa aftur heim til h'anama. 1 byrjun árs 152(1 lögðu þeir af stað aftur eg höfðu 1(10 manns; °S voru það alskonar æfintýra- ^enn og slarkarar. Komust þeir svo langt að þeir sáu margar °S stórar borgir, en litlu urðu j'eir samt nær. Varð Pízarró eft- _ á eyju einni, ineð hluta af hðinu, en Almagró snéri viö til Panaina, til pess að fá liðs- auka. Liðu svo nokkrar vikur og urðu þeir l’izarró vistalausir. Urðu þeir mjög fegnir er peir sáu hvar skip kom og hugðu vera Almagró, en pað voru pá sendimenn frá landstjóranum í Panama, um að koma heim og liætta við petta fífidjarfa ferða- lag. Urðu flestir af mönnum Pi- zarrós fegnir pvi að' snúa við pví peir voru orðnir leiðir á ferðalaginu. Sextán menn urðu pó eftir með Pizarró, sem neitaði að snúa við, og flutti hann pá með sér yfir á aðra eyju ekki langt frá. Um síðir tókst félögum hans í Panama að fá leyfi landstjórans til þess að gera út skip honuin til hjálpar, og var hann búinn að vera (5 eða 7 mánuði á eynni er pað kom.

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.