Reykvíkingur - 08.03.1929, Blaðsíða 15

Reykvíkingur - 08.03.1929, Blaðsíða 15
RBYKVIKIUGUR 03 í staö þess að vera meðal g-rimmra fénda, var svo mikil að mér kom ekki til hugar aö vera gramur við dr. Nikóla, heldur tók ég í hendina á honum og ósk- aöi honurn til hamingju með hve dutbúningur hans væri góður. „Pér verðið að fyrirgefa hvern- ig farið var með yður,“ sagði dr. Nikóia, „en ég mátti til að ganga úr skugga um að þér brygðust ekki.“ Frh. — Áeynni Korsíka var maðurað niafni Asteili dæmdur tiil dauða ár.ið 1911, en hanin slapp úr hönd- uim yfjrvaldanina áður en dómur- inn féll. Síðan hefur hann farið huldu höfði á eynni, og framið mörg hryðjuverk, einikum til hefnda, og hefur verið daamdur sjö' sinnuni til dauöa, en aldrei hefur yfiirvöldununn tekist að hafa (hendur í hári hans. En ium daginin fanist hann myrtur á víðlavia'ngi, og veit enigihn hver hefur orðið banamaður hanis. — í Ameríku hefir verið stofnað nýtt steinolíufélag, sem heitir Pe- troileum Corporation of Amerika. Hilutaféð er hátt á fjórða hiundr- að miijóna gullkróna. Lawrence oíj upprelst Araba. Það skeði svo margt á stríðs- árunum að það var erfitt að fylgjast með öllum fréttunum, enda fréttir af mörgu mjög ó- greinilgear. Eitt af því sem menn veittu litla eftirtekt var uppreistin i Arabíu gegn veldi Tyrkja, og fá- ir vissu fyr en eftiir að ófriðnum var lokið, að það var Englend- ingur einn að nafni Thomas Ed- ward Lawrehce, sem átti mestan þátt í þv'í að sameina gegn Tyrkj- um liinar mörgu og margvíslegu Arabakynikvíslir, sem a,taf höfðu átt í innbyrðis erjum, né héldur vissu menn að það var hann, sem var hinn raunverulegi leiðtogi Arabahersl'ns. Lawrehce þessi — sem mynd er af framau á blaðinu — fór er hann var innan við tvítugt i skemtiferð til Sýrlands og var á- formið, að hamn kæmi heiin aft- ur eftir hálfs mýnaðar dvöl. En í stað þess að konia aftur svo sem hainn hafði gert ráð fytír við for- eldra s;lna, var hann fjarverandi í tvö ár. Klæddist halnn Austur- landa-búningi, og ferðaðist gang- aindi um stór landssvæði í Sýr- landi og Arabíu og lagði stund á að mema hinar margvíslegu Ara- ba-mállýzkur.

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.