Reykvíkingur - 08.03.1929, Blaðsíða 17
REYKVÍKINGUR
65
Saumavélar.
Nokkrar saumavélar af ágætri
og vel [lektri tegund verða seld-
ar með innkaupsverði gegn
greiðslu strax.
Notið þetta einstaka tækifæri.
Guðni Jónsson,
Austurstræti 1.
Hver sína flugvél.
Iiinar heimsfrægu »Fiat«-verk-
smiðjur í Turino á Italíu hafa
nú í tvö ár verið að finna upp
og smíða »sport«-flugvélar, sem
bæði væru hægar í meðförum
og tryggar. Nú eru fyrstu vél-
arnar tilbúnar. Eru pær heldur
stærri en »Moth«-vélarnar ensku,
en með líku byggingarlagi, p. c.
pað iná leggja vængina saman.
Pó vængjalengdin sé 10,4 uitr.,
parf ilugvélin ekki meira rúm
en venjuleg Fiat-bifreið.
Vélin er 7 cylindrar, 85 liesta
loftkæld Fiat-vél, skilar 160—
170 km. á klukkustund, og flyt-
ur vélina 3000 mtr. í loft upp
á 24 mínútum með 2 farpega.
1 farpegarúminu er hægt að
rcnna gluggunum upp og ofan,
og svo haganlega er pað út-
búið, að hægt er að taka priðja
farpegann. Einkennilegast við
vélina er [ió pað, að hægt er að
minka hávaöann í henni svo
mikið, að hæglega má tala sam-
an í farpegarúminu, ef [iví er
lokað vel.
Varla parf að efa, að [icssar
nýju flugvélar verða eins vin-
sælar og önnur Fiat-farartæki.
Loíterðir í framtiðinni.
1 fundi alpjóða-loftferðafélags-
ins, sem haldinn var í Banda-
ríkjunum um daginn, sagði Ford,
sem var par á fundinum, að
ekki mundi líða mjög langt
pangað til flugvélar yrðu eins
algengar og bifreiðar eru nú.
Cooligde, forseti Bandaríkjanna,
var einnig á fundinum og hélt
ræðu. Viðhafði hann meðal ann-
ars pau orð, að framfarirnar í
flugferðum og loftferðum mundu
verða svo iniklar, að fæsta mundi
nú geta svo mikið sem dreymt
um, hve miklar pær yrðu.