Reykvíkingur - 08.03.1929, Blaðsíða 23
REYKVÍKINGUR
71
í framkvæmd, gera það. Peir,
sem engu geta komið í fram-
kvæmd, tala um að gera I>að.
----------------
— 93 miljónir gullkróua fékk
Bernadotte greifi með konunni,
er liann í haust giftist dóttur
amerísks miljónaeiganda. Berna-
dotte greifi er af sænsku kon-
ungsættinni, liann er bróður-
sonur Svíakonungs, og hefur
hér farið að dæmi þeirra Valdi-
marssonanna, bróðursona Frið-
riks áttunda; tveir þeirra hafa
gifst ameriskuin miljónaeigenda-
dætrum.
— Nýlega er látinn í Englandi
píanóleikarinn Walter Ottó Gold-
sehmidt, 75 ára gamall. ílann
var sonur Jenny Lind, hinnar
heimskunnu sænsku söngkonu.
— Siná eldgos hafa verið á
eynni Krakató, sem lesendur
blaðsins kannast við frá frásögn-
inni hér í blaðinu í sumar.
— Danskur maður, að nafni
J. J. Birkholm, varð 100 ára
gamall 29. janúar. Hann er fyr-
verándi skipstjóri.
— 1 Greenoch í Skotlandi
hefur verið búið til skip, sem
heitir Brunswich, sem er pannig
útbúið, að einn maður getur
stjórnað pví að öllu leyti, par
með einn unnið að út- og fram-
Sfiítiialmriij
marg-eftirspurðu og mjög práðu,
fást nú aftur með öllu tilheyr-
andi. — Sama lága verðið og
áður.
Guðni Jónsson,
Austurstræti 1.
skipun, pví skipið er olíugeymis-
skip.
— 1 Oregon í Bandaríkjunum
er verið að gera fyrirhleðslu,
sem sagt er að muni verða hæsta
stífla í heimi. Hún verður 520
feta há.
— Maður einn í Berlín, að nafni
Franz Frank, hefur fundið upp
pappírstegund, sem hefur pann
kost, að geta ekki brunnið. IJað
má stinga þessum pappír inn í
ofn glóandi, án pess að saki.
Dómarinn: Fyrst gáfuð pér
manninum eitur, svo skutuð pér
á hann, og * síðast. hjugguð pér
exi í höfúðið á honum.
Kærði: Dómarinn verður að
gá að pví, að ég er alveg óvan-
ur glæpamaður.