Reykvíkingur - 08.03.1929, Page 13

Reykvíkingur - 08.03.1929, Page 13
REYKVIKINGUR 61 r | V. B. K. selur „ÓÐINN“ teikniblýantinn. I i nn í húslð og var þar algert myrkur. Vissi ég ekki fyr en grip- ið var aftan í mig og henclur mín- ar bundnar á bak aftur og kefli stungið i murm mér. Skeði petta alt með þeim feikna hraða> að ég gat epgunx vörnum komið við, enda var ég þarna með öllu ugg- laus. Mér var nú lyft upp og var ég borinn inn í vel upp lýstan sal, og var óg settur frarn fyrir þrjá Kínverja, er þar voru. Voru þeir allir með stór hornspangar- gleraugu, og klæddir þykkum stórrósóttum silkiserkjuin, svo sem efnamenn oft ganga klæddir í Kína. Pað umlaði eitthvað í þeim, sem átti að tákna að þeir heilsuðu mér. Síðan bauð sá sem í miðið var að taka keflið úr munni mcr og sagði siðan : „Ég vona að yðar hágöfgi sé við góða he,ilsu,“ Mér þótti þetta heldur kynlegar kveðjur, en svaraði eios rólega og ég gat, að niiðað við jafn lítilfjörlegan mann sem mig, yrði ekki annað sagt en að heilsa mín væri aiveg ágæt. Síðan var ég spurður að því hvernig stæði á því að ég væíi í Kína, og hvert væri erindi mitt þar í landi. En er ég hafði svarað því, beygði Kínverjinn sig, sem talað hafði, lítið eitt í áttina til min og sagði: /- „Yðar hágöfgi segir okkur ekki satt. Hvað hafið þér saman við dr. Nikóla að sælda?" Ég tók á allri stillingu minni og sagði: „Hver er þessi dr. Nikóla?“ ,,Pað er maðurinn, sem þér haf- ið komið til tvö kvöld í röð. Viljið þér segja okkur hvað það er, sem þér og hann eru að brugga?" Ég sá nú að það þýddi ekk- ert að bera á móti því lengur að ég þekti dr. Nikóla og sagði því að við værum að hugsa um kau|>a kínverskt silki í félagi, en þessari skýringu miuni var tekið háðslega. „Við verðum að fá að heyra sannleikann,“ sagði maðurinn, scm í miðið sat. „Ég get ekki sagt ykkur annað né meira en þetta,“ sagði ég. „Pá neyðumst við til þess að nota önnur úrræði til þess að

x

Reykvíkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.