Reykvíkingur - 08.03.1929, Blaðsíða 4

Reykvíkingur - 08.03.1929, Blaðsíða 4
52 REYKVÍKINGUR Allir reykja Fí I i n n. ELEPHANT cigarettur eru ljúffengar og kaldar og fást alls staöar. Var nú haldið lengra suður og komu fjeir í borgina Tumbez og var fjar vel tekið. Snéru peir lieim aftur og höfðu með sér ýinsan varning og nokkur gull- og silfur-ker. Ætluðu peir að petta mundi verða til pess að vekja áhugann í l’anama fyrir [jví að vinna landið, en svo varð ekki, [jví alt strandaði á land- stjóranum. Tók Pizarró pá pað ráð að halda heirn til Spánar og leggja málið fyrir konung. Gekk all-skrikkjótt fyrir honum pegar til 'Spánar var komið, pví hann var settur í skuldafangelsi fyrir lán er hann hafði tekið í Pana- ma til áðurnefndra leiðangra. En Cortez sá er vann Mexikó, hjálp- aði honum, en síðar varð Pizar- ró vel ágengt hjá konungi, er veitti honum »einkarétt« á að vinna Perú undir Spán, en lítið fé fekk hann par til fyrirtækis- ins. Fór hann nú aftur vestur um haf, en pað var ekki fyr en i janúarmánuði 1531 að hann gat lagt af stað frá Panama. Hafði hann prjú skip og 183 menn og 27 hesta. Gekk sjóferðin vel suð- ur eftir, og var liðið sett á land par, sem nú heitir Anconílói, og hélt suður eftir með ránum og manndrápum. Var nokkur hluti herfangsins scnt tafarlaust til Panama, til pess að ílýta fyrir pví að liðsaukinn kæmi, sem von var á. Um síðir kom sá liðsauki, sein voru 100 menn, og gat Piz* arró pá snúið sér að pví, sem hugur hans jafnan hafði staðið til, en pað var að halda beint til höfuðborgarinnar, pví hann hugði að hann gæti unnið land- ið alt í einu, með pví að vinna hana, eins og Cortez liafði gci't í Mexikó. Landið Tavantinsuyu. Pað er rétt að athuga dálítið

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.