Reykvíkingur - 08.03.1929, Blaðsíða 12

Reykvíkingur - 08.03.1929, Blaðsíða 12
60 RBYKVIKINGUR f>að hafi gert mig hjartveikann, pyí ég fór undir eins að hátta: og dreymdi að dr. Nikola væri búinn að gera mig að fíl og f>að hefir varla verið liðinn stundar- fjórðungur, frá því að ég kom heim, f>ar til að ég var sofnaður. Ég veit ekki hvað lengi ég hef sofið, en ég vaknaði við f>að, að mér fanst einhver vera í her- berginu. Og mér skjátlaðist held- ur ekki; pað sat maður við rútmið hjá mér, og við tunglsljósið, sem féll inn um gluggann, sá ég að það var Kínverji. Ég reis upp í snatri í rúminu, og sagði: „Hvað eTtu að gera hér?“ „Uss, uss“ sagði þessi óboðn.i gestur lágt og bandaði mér með hendinni að hafa ekki hátt. „Tal- ið f>ér lágt“ sagði hann á Kín- versku „það getur kostað líf yð- ar.“ Ég stakk hendinni undir kodd- ann og ætlaði að draga undan um skammbyssu, er ég hélt ég hefði látið f>ar. En f>ar var eng- in skammbyssa, og veit ég ekki hvort Kínverjinn hafði tekið hana, eða hvort ég hafði gleymt að láta hana þar. „Hvað viltu hér?“ sagði ég við manninm. , „Ekki svona hátt" hvíslaði hann. „Dr. Nikóla hefur sent mig. Hann biður yður að gera svo vel og koma undir eins til sín.“ „En ég er nýfarinn frá honum. Hvers vegna sendir hann nú eftir mér?“ „Pað veit ég ekki“ svaraði Kín- verjinn „en ef til vill hefur eittr hvað mikilsvert komið fyrir. Hann bað mig bara aÖ biðja yður að koma undir eins.“ Ég klæddi mig nú í snatri og flýtti mér af stað með manninum. Það voru öll líkindi til þess að maðurinn, sem átti að koma frá Peking, væri kominn, og að við legðum af stað fyrir dögun. Þegar við komum út á götuna, f>á beið mín />ar burðarstóll. „Vinur yðar vill að við flýt- urn okkur“ sagði Kínverjinn. „Já farið þið bara eins hart og f>ið viljið“ sagði ég um leið og ég steig upp í burðarstólinn og var nú lagt af stað með mig. Eftir stundarfjórðung vorum við að f>ví er virtist komnir á staðinn, sem ferðinni var heitið til„ pví burðarmennirni'r stöðvuð- ust og settu niður stólinn. Ég steig nú út, og sá þfá, mér til nokkurrar undrunar, að ég var ekki fyrir utan. hús það er ég hafði heimsótt dr. Nikóla í, held- ur var það langtum stærra hús. Sendimaðurinn fór nú inn í hús- ið og kom út aftur að vörmu spori og sagði að dr. Nikóla biði eftir mér. Ég gekk nú á eftir manninum

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.