Reykvíkingur - 08.03.1929, Blaðsíða 10

Reykvíkingur - 08.03.1929, Blaðsíða 10
58 EBYKVIKINGUR •:í.:=m:.-r-=r.-.’:r— • ir=x=:mar:.:.‘Æer: • •-rrv.iarr.u.'-rrzxu Notið Jjjer teikniblýantinn „ÓÐINN“? sveik mig, og fór me'ö prikdð til Ástralíu, og gerðu Kíuiverjar, sem sendir höfðu verið á eftir honium. itrekaðar tiLraun.ir til þess að ná prikiau. En í eiimi þeirri viður- eign,, drap Kma-Pétur Kínverja, og var síðan ákærður fyrir morð. En WetheLl kom því til leiðar að hann var sýknaður og fékk prikið 0ð gjöf. Nú vildu bæði Kínverjarnir og ég ná í prikið, og bauðst ég til að borga iyrir það hvað, sem upp væri sett. En Wethell neitaði að selja það. Ég bað hann eina vel og ég gat um að láta mig hafa það, en árangurslaust. Þá einsetti ég mér að ná því með v|aldi, og vitið þér hvermig fór: að mér tókst það seinit og síð- armeir.“ „En hvar er prikið nú?“ spurði ég. „Ég hef það“ sagði Nikóla, „ef yður langar til þess að sjá það, þá er það velkomið.“ Ég lét í Ijós löngun mína að sjá það og fór Nikóla þá og sótti það. Var prikið í hylki, og var bæði stutt og mjótt Það var kolsvart, og voru ristir á það kínverskir stafir, sem voru gyltir, og gylt hönk var í öðram enda þess.“ „Úr því þessu priki var stolið upprunalega, er það þá ekki sama og ganga út í vissan dauðann1, aðl fara inn í þetta umrædda klaust- úr og láta þ.ar sjá sig með það?“ spurði ég. „Jú vist er það stórhætta“ sagði Nikóla. „Þessvegna er það, að ég borga yður 200 þúsund krónur fyrir að fara með mér. Ég 'segi yður einu sinni ennþá, að það er alt eins líklegt að við sleppum ekki aftur lifandi1, og þar eð þér hafið nú heyrt hvernig í öllu ligg- ur, þá er ekki nema rétt að ég gefi yður kost á enn einu simni að hætta við förina.“ f „M/g langar ekkert til þess að hætta við hana“ sagði ég. „Fari þér, þá fer ég líka.“ „Jæja“ sagði Nikóla „við skul- um þá takast í hendur uppá það.“ Við tókuimst í hemdtur. „En hvenær eigum við að hefjá starfið?" spurði ég. „Við vterðum að bíða hér eftir manni frá Peking“ sagði Nikóla. „Það er einn af meðlimum leynÞ félagsins sem er á mínium vegium. Þegar hann kemur, þá dulbiúum við oikkur; ég sem kiniversikur embættismaður, og þér sem ritari hans, og höldum til höfuðborgar- innar. Þar föjrum við iun í Lama- klaustrið, en það er það klaustur,

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.