Reykvíkingur - 08.03.1929, Blaðsíða 21

Reykvíkingur - 08.03.1929, Blaðsíða 21
REYKVÍKINGUR 69 Ný dönskusletta. 25 krónur gefins. Á fyrstu blaðsíðu sögunnar dr. Nikóla (bls. 57) er ný dönsku- sletta. Fyrir að finna hana verður veitt verðlaun á sarna hátt og síðast. Samtals 25 krónur. Miðinn, sem geta skal á, er [rar átti að vera, og í sumum voru lík, sem áttu að vera kom- in í jörðina fyrir löngu. Eins og nærri má geta, vakti þetta afskaplega gremju á með- al fólks, og var undir eins byrj- að á að grafa upp öll pau lík, sem jörðuð höfðu verið í vik- unni á undan, ef ske kynni að einhver botn findist í Jiessari fá- dæma óreglu, sem stafaði af pví, að grafararnir létu bara einhver lík í kisturnar. —X5X*—------ »IIefurðu séð í »Reykvíking«, að pað verður maður í Banda- ríkjunum fyrir bifreið á minna en mínútu fresti«. »Getur pað verið? Aumingja maðurinn, sá hlýtur að vera orð- inn laglega til reika eða hitt pó heldur«. Móðirin: Iívað á ég að segja á öftustu blaðsíðu í ritinu. pér pað oft, Jón litli, að rnaður á að loka báðum augunum, pegar inaður fer með bænirnar sínar? Jón litli: En hvernig ferðu að vita pað, nmmma, að ég loka peim ekki báðum? tJngur: Haldið pér að pað leiði til ógæfu, að giftast á föstudag? Gamall: Pví skyldi föstudag's- gifting vera undantekning? Enskur lávarður, sem var ný- kominp til Bandaríkjanna, var að tala við skáta einn og segir: »Afl minn var mjög mikill mað- ur, og einn dag sló Viktoría drotning á öxl hans og gerði hann par með að lávarði«. »Pað finst mér ekki mikið«, sagði skátinn; »einu sinni sló Indíánahöfðinginn Rauðvængur exi í höfuðið á afa mínum, og gerði hann með pví að engli«.

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.